thokk se Che fyrir itali!!
jaeja godir halsar, her kemur litil ferdasaga...
Einu sinni voru tvaer ungar stulkur sem heldu, gladar i bragdi, nota bene, med rutuling til elstu borgar Kubu, Trinidad. Rutuferdin baud upp a ymis thaegindi, saeti af bestu gerd, nog plass og goda loftkaelingu, en erfid var hun tho sokum magalinga. Gledin helt tho lifi.
Er komid var til Trinidad-borgar foru tvaer duglegar stulkur ad leita ser ad gististad i formi casa particular og fundu fallega bleikt herbergi med badkari!!!! sem er oalgeng sjon her i landi og jokst gledin til muna thar til ad i ljos kom ad thessir aulastulkulingar hofdu einungis medferdis ljosrit (mjog god, engu ad sidur, annad i lit) af vegabrefi en ekki vegabrefin sjalf sem eru bradnaudsynleg a ferdalagi sem sliku og skilyrdi thess ad fa gistingu. Adsvifandi kom threkin kona i raudum, gaeti verid kubonskum kvennahlaupsbol og sagdi tranquilas amigas eda rolegan aesing vinkonur. Hoppadi hun svo med okkur um bord i hjolabil sem med alla farthega um bord halladi sirka 40 gradur til haegri. Skakkhjoladist grannur madur med okkur milli husa ad finna folk sem tilbuid var ad brjota login, eina nott. Endudum hja ungum tviburasystrum i blau herbergi alklaeddu blundum. Okkur leid svolitid eins og vid vaerum a leid i thailenska jomfruarfornarathofn... Eftir orlitla afsloppun i blundum heldum vid otraudar a diskotek sem reyndist vera musikhus thar sem ollum a ovart, serstaklega okkur dilludum vid rassi fyrir allra thjodakvikyndi upp a svidi. Vid toku faerir salsakennarar sem kenndu okkur almennnilegt rassadill og brjostahrist (tikatikatikatikatik). Adal salsakennarinn og vinur hans eda fadir (nokkud oljost) drogu okkur svo a annad disko, en vid gugnudum a midri leid og heldum threyttar heim a leid. Sofnudum vaerum blundi i blundunum okkar med skrolt hestvagnanna fyrir utan. Thegar vid voknudum timanlega klukkan half atta daginn eftir grunadi okkur sko ekki hvad thessi annars agaeti dagur bidi med fyrir okkur. Vid nortudum kurteisislega i morgunmat (enn sma magavesen sko) og logdum hressar i bragdi af stad uti borgin med turistasvipinn undir derinu. A leid fra husinu byrja menn ad kalla a kisur, sem reyndumst vera vid, og vid holdum hofdi hatt og thykjumst ekki vera neinar kisur. Thangad til vid tokum eftir ad thad er verid ad kalla a okkur af alvoru. Konan ljufa sem eldadi i okkur morgunmatinn hleipur thungum skrefum a eftir okkur til ad rukka okkur okurverdi fyrir kvoldmat og morgunmat sem vid hofdum i sakleysi okkar skilid ad vaeri innifalid. Thar med for restin af peningum okkar. shit. Gledinni var sko ekki tapad og vid heldum otraudar i leit ad hradbanka, en lifid er ekki alltaf lotteri og audvitad er ekki til atm i fornu borginni trinidad thar sem thraelar seldust ekki a kredid. Tilfinningarnar sem brutust um eru olisanlegar og vid tok innra panikk med ytra kuli. Hausar voru lagdir i bleyti thvi okkur langar ekki ad bua i trinidad peningalausar og ologlegar. Hvernig skal redda fari heim til gomlu godu havana??!
Sveittir hausar i bleiti horfdu i kringum sig og fundu japana nokkurn, sogdum honum raunarsogu okkar og hann helt sinum sama svip og for. ah hvad nu? Vid akvadum, Che style, ad deyja ekki radalausar, heldur gera thad sem kubanir gera svo snilldarlega: betla af turistum. Fyrsta betl voru thyskir krakkar sem trudu raunarsogu okkar naumlega en voru samt svo god hjortud ad gefa okkur 5 cuc. Tha vantadi bara 20... hmmm.. Nei sko sjaum vid ekki italina sem toludu svo hatt i rutulingnum! Helga nuddadi augun raud og gekk til theyrra sorgmaedd a svip. Valdis stod aftar sem nidurbrotin (mjog god leikkona a ferd). Italirnir sau svo auma i okkur ad theyr toku afallahjalp a okkur og gafu okkur 20 kallinn plus 5 kall i vidbot fyrir mat. Vid erum thessum havaeru ljosmyndurum med ofur longu linsurnar aevinlega thakklatar fyrir ad hafa ekki festst i alogum aulanna i Trinidad. Restin af deginum for i ad roa taugar og skoda Trinidad. Thad var ansi heitt a roltinu en vid sporudum peninga viturlega fyrir vokva. Einnig gafum vid folki sem atti enn minna en vid thannan daginn tannkrem okkar og sapu og einn sveittann bol... (allt sem vid attum tha stundina i alvoru..)
Thadf var notalegt ad setjast i mjuk saeti rutulingsins aftur eftir aevintyri dagsins og svifa heim i mengunina og kiss kiss hljodin. Auk thess sem Manolito og Chubi toku ofur vel a moti okkur heima. Chubi redi ser ekki fyrir kaeti og kastadist um a krafti skottsins. Manolito knusadi okkur og volver-kyssti i bak og fyrir feginn ad sja okkur heilar a hufi.
kottur uti myri setti upp a sig styri uti er aevintyri (i bili)
helita y oli
Einu sinni voru tvaer ungar stulkur sem heldu, gladar i bragdi, nota bene, med rutuling til elstu borgar Kubu, Trinidad. Rutuferdin baud upp a ymis thaegindi, saeti af bestu gerd, nog plass og goda loftkaelingu, en erfid var hun tho sokum magalinga. Gledin helt tho lifi.
Er komid var til Trinidad-borgar foru tvaer duglegar stulkur ad leita ser ad gististad i formi casa particular og fundu fallega bleikt herbergi med badkari!!!! sem er oalgeng sjon her i landi og jokst gledin til muna thar til ad i ljos kom ad thessir aulastulkulingar hofdu einungis medferdis ljosrit (mjog god, engu ad sidur, annad i lit) af vegabrefi en ekki vegabrefin sjalf sem eru bradnaudsynleg a ferdalagi sem sliku og skilyrdi thess ad fa gistingu. Adsvifandi kom threkin kona i raudum, gaeti verid kubonskum kvennahlaupsbol og sagdi tranquilas amigas eda rolegan aesing vinkonur. Hoppadi hun svo med okkur um bord i hjolabil sem med alla farthega um bord halladi sirka 40 gradur til haegri. Skakkhjoladist grannur madur med okkur milli husa ad finna folk sem tilbuid var ad brjota login, eina nott. Endudum hja ungum tviburasystrum i blau herbergi alklaeddu blundum. Okkur leid svolitid eins og vid vaerum a leid i thailenska jomfruarfornarathofn... Eftir orlitla afsloppun i blundum heldum vid otraudar a diskotek sem reyndist vera musikhus thar sem ollum a ovart, serstaklega okkur dilludum vid rassi fyrir allra thjodakvikyndi upp a svidi. Vid toku faerir salsakennarar sem kenndu okkur almennnilegt rassadill og brjostahrist (tikatikatikatikatik). Adal salsakennarinn og vinur hans eda fadir (nokkud oljost) drogu okkur svo a annad disko, en vid gugnudum a midri leid og heldum threyttar heim a leid. Sofnudum vaerum blundi i blundunum okkar med skrolt hestvagnanna fyrir utan. Thegar vid voknudum timanlega klukkan half atta daginn eftir grunadi okkur sko ekki hvad thessi annars agaeti dagur bidi med fyrir okkur. Vid nortudum kurteisislega i morgunmat (enn sma magavesen sko) og logdum hressar i bragdi af stad uti borgin med turistasvipinn undir derinu. A leid fra husinu byrja menn ad kalla a kisur, sem reyndumst vera vid, og vid holdum hofdi hatt og thykjumst ekki vera neinar kisur. Thangad til vid tokum eftir ad thad er verid ad kalla a okkur af alvoru. Konan ljufa sem eldadi i okkur morgunmatinn hleipur thungum skrefum a eftir okkur til ad rukka okkur okurverdi fyrir kvoldmat og morgunmat sem vid hofdum i sakleysi okkar skilid ad vaeri innifalid. Thar med for restin af peningum okkar. shit. Gledinni var sko ekki tapad og vid heldum otraudar i leit ad hradbanka, en lifid er ekki alltaf lotteri og audvitad er ekki til atm i fornu borginni trinidad thar sem thraelar seldust ekki a kredid. Tilfinningarnar sem brutust um eru olisanlegar og vid tok innra panikk med ytra kuli. Hausar voru lagdir i bleyti thvi okkur langar ekki ad bua i trinidad peningalausar og ologlegar. Hvernig skal redda fari heim til gomlu godu havana??!
Sveittir hausar i bleiti horfdu i kringum sig og fundu japana nokkurn, sogdum honum raunarsogu okkar og hann helt sinum sama svip og for. ah hvad nu? Vid akvadum, Che style, ad deyja ekki radalausar, heldur gera thad sem kubanir gera svo snilldarlega: betla af turistum. Fyrsta betl voru thyskir krakkar sem trudu raunarsogu okkar naumlega en voru samt svo god hjortud ad gefa okkur 5 cuc. Tha vantadi bara 20... hmmm.. Nei sko sjaum vid ekki italina sem toludu svo hatt i rutulingnum! Helga nuddadi augun raud og gekk til theyrra sorgmaedd a svip. Valdis stod aftar sem nidurbrotin (mjog god leikkona a ferd). Italirnir sau svo auma i okkur ad theyr toku afallahjalp a okkur og gafu okkur 20 kallinn plus 5 kall i vidbot fyrir mat. Vid erum thessum havaeru ljosmyndurum med ofur longu linsurnar aevinlega thakklatar fyrir ad hafa ekki festst i alogum aulanna i Trinidad. Restin af deginum for i ad roa taugar og skoda Trinidad. Thad var ansi heitt a roltinu en vid sporudum peninga viturlega fyrir vokva. Einnig gafum vid folki sem atti enn minna en vid thannan daginn tannkrem okkar og sapu og einn sveittann bol... (allt sem vid attum tha stundina i alvoru..)
Thadf var notalegt ad setjast i mjuk saeti rutulingsins aftur eftir aevintyri dagsins og svifa heim i mengunina og kiss kiss hljodin. Auk thess sem Manolito og Chubi toku ofur vel a moti okkur heima. Chubi redi ser ekki fyrir kaeti og kastadist um a krafti skottsins. Manolito knusadi okkur og volver-kyssti i bak og fyrir feginn ad sja okkur heilar a hufi.
kottur uti myri setti upp a sig styri uti er aevintyri (i bili)
helita y oli
8 Comments:
Gandhi bidur ad heilsa Castro.
ég er voða glöð að þig skuluð ekki búa ólöglegar í trinidad að eilífu. Húrra fyrir ítölum!!
Hjúkk! Gott að þið komust aftur á ykkar stað (þó hann sé í raun og sann í hjarta mínu).
Gleðin fylgi ykkur áfram veginn (Marghako-style).
Það er greinilega ástir og ævintýri á Kúbu. Það hefði samt verið keppnis ef þíð hefðuð lennt á götunni til frambúðar eða þurft að sofa á götum borgarinnar eina eða tvær nætur, þá fyrst hefðu þið sögur að segja barnabörnunum! En ég er nú afskaplega ánægð að allt fór vel að lokum.... Margrét
ástir ævintýri og romm
Góða skemmtun Helga mín, es muy calidad!
Bryndis
www.brisso.blog.is
Ég sé þetta fyrir mig sem atriði í góða sena í bíómynd... allveg geggjað. En frábært að allt skuli ganga vel hjá þér á Kúbu. Skemmtu þér sem allra best.
Kveðja Helga litla
wow spennandi saga, ég var að pissa á mig þar til ég sá að þið hefðuð reddað ykkur. Spennandi líf!!! :P ófarir eru svo fyndnar eftir á ekki satt? AH hvað ég hlakka til að fá ykkur heiiiiiim!!!!
lovs!!!
Skrifa ummæli
<< Home