Spælingar: UNISON

miðvikudagur, janúar 10, 2007

UNISON

One hand loves the other so much on me

Born stubborn me
Will always be
Before you count
123
I have grown my own private branch
Off this tree

You gardener you
Discipliner domesticly
I can obey all of your rules
And still be me

I never thought I would compromise

Let's unite tonight
We shouldn't fight
Embrace you tight
Let's unite tonight

I thirve best hermit-style
With a beard and a pipe
And a parrot on each side
Now I can't do it without you

I never thought I would compromise




Takk Valdís fyrir að minna mig á alla fegurðina í þessu lagi!
Maður verður pínu klökkur að sjá hana svona emotional að flytja þetta...

Ást og friður,
Helga

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, það verður ekki af henni skafið henni Björk.

Stundum er talað um að manneskjur verði að goðsagnapersónum eftir að það deyr. Ég held að Björk sé orðin það nú þegar.

11:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hei Elín Ösp ekki getur þú lesið svona: http://noghtehsarekhat.blogsky.com/?PostID=63
?
Þetta er bloggið hennar Mehrnoush Najafi. Merk Írönsk stjórnmálakona, aktívisti, lögfræðingur og bloggari...

1:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þetta er alveg í uppáhaldi hjá mér núna....hlusta á það minnst 10 sinnum á dag!! Ég hef sagt það áður og segi það aftur: ég elska þessa konu eins og kate moss elskar kók!!

11:53 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home