Spælingar: uppgjör #2

sunnudagur, janúar 07, 2007

uppgjör #2

Gleðilegt nýtt ár 007!
Ár hins geðþekka Jóns bónda...

Smá samantekt að fyrirmælum ritstýru.

Erlent
maður ársins: George W. Bush fyrir sína einstöku mannkosti og hæfileika til góðra ákvarðana. GRÍÍÍÍÍÍÍÍÍN!!!!!!!!!!!!
mistök ársins: hernámið í Írak, ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart
gleðiefni ársins: ?
klúður ársins: þegar Ísraelar ljóstruðu því upp á þeir ættu kjarnavopn (ó er það?)

Innlent
maður ársins: hm?
mistök ársins: að setja fólk í ráðherrastöður sem hefur ekki einu sinni verið kosið á þing, hvað þá meira.
gleðiefni ársins: að menntamálaráðuneytið hafi ákveðið að eyða peningum í íslenskukennslu fyrir útlendinga + brottför bandaríkjahers (hm, þetta má skilja á svo vegu, en báðir eru á nokkurn hátt réttir. Ríkið tapaði fé á lélegum samningi þegar herinn fór...).
klúður ársins: fórdómafull umræða um útlendinga í kjölfar ummæla Frjálslynda flokksins...

Frekar innihaldsrýr samantekt.
Afsakið andleysið.
Vonandi lyftist andinn í takt við lengri sólargang.

//eög

p.s. til að bæta fyrir svartnættið kemur hér væmin mynd. Mynd af árinu 2007?

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

já framtíðin er björt :)
Mjög vel gert uppgjör Elín!
Það þriðja hlítur að vera á leiðinni... hmmm..
Veistu hvað þú verður langt fram á sumar í köben? verð að fara´að kíkja í heimsókn...

6:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hmmm hvert er nýja leiniorðið?
uppgjör 3# er til...

7:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Afsakið...tæknin var eitthvað að stríða mér...ég skil ekki alveg þetta nýja blogger dót...en vessgú!

Ég veit ekki neitt um neitt.... :/ alla vega fram í júní...

9:16 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ellusinn minn ekki tapa gleðinni!!

9:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Munið að innra með okkur býr látlaust sumar með sól, hita og gleði þrátt fyrir langa vetur allt myrkrið, kuldann og leiðindin...

12:35 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home