Spælingar: uppgjör # 3

sunnudagur, janúar 07, 2007

uppgjör # 3

Persónulega og ópólitíska útgáfan

Tónleikar ársins: Sykurmolarnir, Sufjan Stevens og Sigurrós á Klambratúni. Mig langar líka að nefna Náttúrutónleikana, Airwaves (með Erlend Öye, Islands og Go! Team) og Innipúkann en það byrjar ekki á s...

Sýning ársins: Pina Bausch og Gruppo Corpo. Ótrúlegar danssýningar. Eldhús eftir máli er hinsvegar leikhússýning ársins. Drífið ykkur ef hún er enn sýnd!

Bók ársins: Unbearableg Wieght eftir Susan Bordo, Flugdrekahlauparinn og Kafka on the Shore.

Bíómynd ársins: The Road to Guantanamo, Brokeback Mountain og Volver.

CD ársins: Diskur Kanadískur sveitarinnar Arcade Fire, Funeral
Kona ársins: Björk (alltaf svo lengi sem hún lifir og lengur)

Djöfull ársins: BA ritgerðardruslan og BA ritgerðir yfir höfuð

Hype '06: Myspace auðvitað!

Fleira sem stendur uppúr: Róm, Amalfi, Capri -ferðin með famelíunni. Stjórnmálaskóli feministafélagsins, Eggertsgatan, Undarleg ferð á Skóga, Esjuganga með Rúnu og Constantin, Myndatökuparty okkar Silju og Valdísar og margt margt fleira...
Sigur 2006: að sættast við fortíðina.

Undur '06: Elín Ösp sem hristi BA ritgerð fram úr erminni samhliða mörgum öðrum störfum, flutningum og fleiru.

Útlendingar ársins: Nick, Brendan og Bobby Fisher.

Lærdómur 2006: Mjög mikill! Til dæmis: Heilsan skiptir öllu máli, Góðir vinir er það dýrmætasta sem maður finnur í lífinu, feminismi er málið en gerir mann bitrann...

Efnisorð:

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gott uppgjör :)
Eggertsgatan...mmmm, good times.

9:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég er sammála þessu að ótrúlega mörgu leiti....Pina var æðislega æðisleg og ekkert jafnast á við eggertsgötuna!! Björk er meira að segja kúl þegar hún er gröð....
Myndir segja meira en þúsund orð og tveir afar hissa menn!!

10:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

afar og hissa menn?

1:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Afar gott uppgjör Helga, sérstaklega þetta með Esjugönguna ;)

12:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já er þaggi? :) mjög góður sunnudagur :)
miss you baby!

1:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home