uppgjör # 3
Persónulega og ópólitíska útgáfan
Tónleikar ársins: Sykurmolarnir, Sufjan Stevens og Sigurrós á Klambratúni. Mig langar líka að nefna Náttúrutónleikana, Airwaves (með Erlend Öye, Islands og Go! Team) og Innipúkann en það byrjar ekki á s...
Sýning ársins: Pina Bausch og Gruppo Corpo. Ótrúlegar danssýningar. Eldhús eftir máli er hinsvegar leikhússýning ársins. Drífið ykkur ef hún er enn sýnd!
Bók ársins: Unbearableg Wieght eftir Susan Bordo, Flugdrekahlauparinn og Kafka on the Shore.
Bíómynd ársins: The Road to Guantanamo, Brokeback Mountain og Volver.
CD ársins: Diskur Kanadískur sveitarinnar Arcade Fire, Funeral
Kona ársins: Björk (alltaf svo lengi sem hún lifir og lengur)
Djöfull ársins: BA ritgerðardruslan og BA ritgerðir yfir höfuð
Hype '06: Myspace auðvitað!
Fleira sem stendur uppúr: Róm, Amalfi, Capri -ferðin með famelíunni. Stjórnmálaskóli feministafélagsins, Eggertsgatan, Undarleg ferð á Skóga, Esjuganga með Rúnu og Constantin, Myndatökuparty okkar Silju og Valdísar og margt margt fleira...
Sigur 2006: að sættast við fortíðina.
Undur '06: Elín Ösp sem hristi BA ritgerð fram úr erminni samhliða mörgum öðrum störfum, flutningum og fleiru.
Útlendingar ársins: Nick, Brendan og Bobby Fisher.
Lærdómur 2006: Mjög mikill! Til dæmis: Heilsan skiptir öllu máli, Góðir vinir er það dýrmætasta sem maður finnur í lífinu, feminismi er málið en gerir mann bitrann...
Tónleikar ársins: Sykurmolarnir, Sufjan Stevens og Sigurrós á Klambratúni. Mig langar líka að nefna Náttúrutónleikana, Airwaves (með Erlend Öye, Islands og Go! Team) og Innipúkann en það byrjar ekki á s...
Sýning ársins: Pina Bausch og Gruppo Corpo. Ótrúlegar danssýningar. Eldhús eftir máli er hinsvegar leikhússýning ársins. Drífið ykkur ef hún er enn sýnd!
Bók ársins: Unbearableg Wieght eftir Susan Bordo, Flugdrekahlauparinn og Kafka on the Shore.
Bíómynd ársins: The Road to Guantanamo, Brokeback Mountain og Volver.
CD ársins: Diskur Kanadískur sveitarinnar Arcade Fire, Funeral
Kona ársins: Björk (alltaf svo lengi sem hún lifir og lengur)
Djöfull ársins: BA ritgerðardruslan og BA ritgerðir yfir höfuð
Hype '06: Myspace auðvitað!
Fleira sem stendur uppúr: Róm, Amalfi, Capri -ferðin með famelíunni. Stjórnmálaskóli feministafélagsins, Eggertsgatan, Undarleg ferð á Skóga, Esjuganga með Rúnu og Constantin, Myndatökuparty okkar Silju og Valdísar og margt margt fleira...
Sigur 2006: að sættast við fortíðina.
Undur '06: Elín Ösp sem hristi BA ritgerð fram úr erminni samhliða mörgum öðrum störfum, flutningum og fleiru.
Útlendingar ársins: Nick, Brendan og Bobby Fisher.
Lærdómur 2006: Mjög mikill! Til dæmis: Heilsan skiptir öllu máli, Góðir vinir er það dýrmætasta sem maður finnur í lífinu, feminismi er málið en gerir mann bitrann...
Efnisorð: uppgjör
5 Comments:
Gott uppgjör :)
Eggertsgatan...mmmm, good times.
ég er sammála þessu að ótrúlega mörgu leiti....Pina var æðislega æðisleg og ekkert jafnast á við eggertsgötuna!! Björk er meira að segja kúl þegar hún er gröð....
Myndir segja meira en þúsund orð og tveir afar hissa menn!!
afar og hissa menn?
Afar gott uppgjör Helga, sérstaklega þetta með Esjugönguna ;)
já er þaggi? :) mjög góður sunnudagur :)
miss you baby!
Skrifa ummæli
<< Home