Spælingar: Mango!

föstudagur, febrúar 16, 2007

Mango!

hola! Que hay?
Skolanum lauk i dag :( og thad var emotional (trabant style)
Kennarar okkar eru yndislegustu konur, hafa hlotid nafnid mamas cubanas og vid munum sakna theirra mikid. Vid leystum thaer ut med gjofum og thaer gafu okkur guayaba (avoxtur) og otrulega falleg kort. Okkur hlakkar mikid til ad heimsaekja thaer i naestu viku og thyggja goda kaffid theirra. Thaer eru ekki bara bestu kennslukonurnar heldur virdist ssem vid seum ekki svo slaemir nemendur heldur. Bestu nemendurnir til ad kvota rett i thaer mun skemmtilegri og liflegri en thjodverjarnir hihihihi...
Eftir skolann forum vid med reyndar mjog hressum thyskum stelpum a arabiskan veitingastad (med ekkert arabiskt nema nafnid) og raeddum helforina og fidel.

Seinasta faersla var oklarud svo her kemur framhald:

Listakonan okkar goda og fallega bjargadi valentinusardeginum fyrir okkur gaf okkur kudunga og blom og sagdist elska okkur a okkar idilfogru tungu.
I partyinu fannst okkur vid vera i biomynd med bohem lidinu og svo ad horfa a dans battl. Eftir ad buid var ad loka hengum vid uta gotu med ollu thessu lidi og roltum svo med theim um Vedado-hverfid i leit ad leigubil. Endudum svo a thvi ad fa far i eldgomlum chevrolet. Thar vorum vid asamt tveim leigubilstjorum, listakonunni, djunum tveimur og thyskju stelpunni. semsagt 9 samtals.

A morgun yfirgefum vid manolito, yani, chubi og godu konuna og leggjum i hann til vinjales. Vedurspain er fyndin....stormur a leid fra florida thar sem samkvaemt heimildum kennara okkar hafa 8 manns latist ur kulda mun fara yfir kubu og tha adallega yfir occidental svaedid sem er einmitt svaedid sem vid munum dveljast a hvad mest naestu dagana....ja aevintyri, er haggi bara!!!?
Svo er thad ad fa stimpill ur landinu thvi vid verdum her lengur en 30 daga. vid nefnilega gleymdum ad taka thad med i reikninginn og thvi gaeti verid ad vid kaemum ekkert heim.....nei nei, tomt grin. Vid munum og fara i langa rod einhvern graan morguninn fyrir framan graa byggingu og ad lokum, vonandi fyrir lokun fa stimpil fra gladvaerri konu i stofnanabuningi thess efnis ad vid megum vera landinu og svo thad mikilvaegasta, megum yfirgefa thad (Aa veit hvad vid erum ad tala um...)

hasta la vista, beibi

Helga og valdis

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Eins gott að þið komist heim, þið þarna flökkukindur!

11:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ah hvað er gaman að lesa um ruglið á ykkur, alltaf eitthvað skrýtið að gerast, en úff ég er hrædd um ykkur í þessum stormi! passiði ykkur og í gvuðanna bænum ekki festast á Kúbu, ég vil fá að sjá ykkur sem fyrst!!! saknedísakn

12:47 e.h.  
Blogger Jónas said...

Ef tid viljid ekki koma heim en turfid ad fara fra kubu megidi koma til Indlands til min og ferdast med mer i mars.
Annars maeli eg med ad tid fljugid til Veneuela, kaupid ykkur motorhjol og ferdist um S-Ameriku Che-style.

Ef tid viljid vera afram a kubu gaetidi profad ad nudda augun raud og gera eins og tid gerdud med italina havaeru. Stofnanakonur gaetu fallid fyrir tvi.

Kv. Fra Bollywood

2:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ekki fara til Jónasar, ég veit að hann er skemmtilegur en við viljum fá ykkur til Reykjavíkur, það er meira segja að koma sumar allt bara :)

9:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Neineinei, það er ekkert varið í Reykjavík, mér finnst að þið eigið að taka á ykkur ogguponsu krók og koma til Kaupmannahafnar, hér er að koma vor, miklu fyrr en í R-vík!!!

Koma svo!

2:42 e.h.  
Blogger Guðrún Vald. said...

ALLIR AÐ KOMA HEIM, NÚNA!!!

8:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ÞIð koma skuluð til Reykjavíkur, ekkert röfl!!! Hlustið á skynsamt fólk eins og mig og Badda!

5:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég hlakka til að sjá ykkur, gaman að fylgjast med :Ð

1:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home