Feministi bara eins og svo mörg önnur orð sem hafa fengið á sig neikvæða merkingu, má þar nefna t.d. "vængefinn" og nánast öll orð yfir kynfæri kvenna. Mjög slæmt að öll orð sem komið er með yfir fatlaða og konur enda einhvernveginn sem skammaryrði. Mér finnst t.d. mjög sorglegt þegar ég heyri fólk/menn segja: "þeir eru djöfulsins píkur!" og meina það eins og píkur séu svo ömurlegar. Af hverju eru þá allir menn sem ég þekki svona spenntir fyrir þeim??? (þetta var kannski svolítið annað mál en góð skrítla þarna á ferð;)
Já, þetta er einmitt málið. Ég get sagt ykkur það að ég var ekkert á því að kalla mig feminista hér fyrir nokrum misserum, fannst það vera hlaðið svo miklu neikvæðu og að jhafnréttissinni væri betra orð. En þetta þýðir bara nákvæmlega það sama, þó svo að feministar hafi allir/allar sínar skoðanir og mismunandi nálgun á viðgfangsefnið, en það er jú það sama: að vinna að jöfnum rétti, sem sé virtur. "Helvítis feminstar" er samt enn viðkvæðið sums staðar þegar talað er um konur sem frekjur og fúllyndar. Fáránlegt. Fólk er bara hrætt við breytingar. Sem er samt pínu undarlegt. En heyrðu, ég er að komast í einhvern ræðuham hérna svo ég segi þetta gott.
to eg eigi kannski ekki mikid heima a tessu "umraedubordi" ta langar mig alltaf ad segja mina skodun og aetla ad lata hana flakka til ad hafa sma fjolbreytni herna. Eg tel mig ekki vera femenista en eg tel mig vera jafnrettissinna og tannig styd eg ad fullu leyti jofn rettindi kvenna og karla, samkynhneigdra og gagnkynhneigdra, utlendinga og islendinga og svo framvegis. En svo er spurningin, hver er munurinn og hvernig skilgreinum vid femenista eda jafnrettissinna... kannski er eg ekki femenista bara vegna tess ad eg er karlmadur og tess vegna hraeddur vid ad tengja mig vid kvennrettindi... samfelagid hefur ahrif an tess ad madur viti tad kvedja Gisli
Ég heyrði einhvern tíma að feminsti væri manneskja sem styddi jafnrétti kynjanna, viðurkenndi að því væri ekki náð og vildi gera eitthvað í því. Þess vegna held ég að þú sért feminsti Gísli :) Skál fyrir því!!!! Og þú átt víst heima á þessu umræðuborði.
Yess mér tókst að starta skemmtilegum umræðum! :) Ég beit einhvertíman í mig að munurinn á jafnréttissinna og feminista gæti verið sá að jú bæði jafnréttissinnar og feminustar vilja jafnrétti en að feministar viðurkenni að sérstaklega halli á konur varðandi jafnrétti kynjanna og það sé þeim meira hugleikið en jafnréttissinnum... veit samt ekki nákvæmlega hvað mér finnst um þetta...
Hugsaði aldrei um mig sem feminista þar til 12 ára dóttir mín spurði "mamma, ert þú feministi" eftir að hún var í kynjafræðitímum hjá háskóla ungafólksins ... sem gerði hana náttla að feminista, og móður hennar líka
9 Comments:
Feministi bara eins og svo mörg önnur orð sem hafa fengið á sig neikvæða merkingu, má þar nefna t.d. "vængefinn" og nánast öll orð yfir kynfæri kvenna. Mjög slæmt að öll orð sem komið er með yfir fatlaða og konur enda einhvernveginn sem skammaryrði. Mér finnst t.d. mjög sorglegt þegar ég heyri fólk/menn segja: "þeir eru djöfulsins píkur!" og meina það eins og píkur séu svo ömurlegar. Af hverju eru þá allir menn sem ég þekki svona spenntir fyrir þeim??? (þetta var kannski svolítið annað mál en góð skrítla þarna á ferð;)
Já, þetta er einmitt málið. Ég get sagt ykkur það að ég var ekkert á því að kalla mig feminista hér fyrir nokrum misserum, fannst það vera hlaðið svo miklu neikvæðu og að jhafnréttissinni væri betra orð. En þetta þýðir bara nákvæmlega það sama, þó svo að feministar hafi allir/allar sínar skoðanir og mismunandi nálgun á viðgfangsefnið, en það er jú það sama: að vinna að jöfnum rétti, sem sé virtur.
"Helvítis feminstar" er samt enn viðkvæðið sums staðar þegar talað er um konur sem frekjur og fúllyndar. Fáránlegt. Fólk er bara hrætt við breytingar. Sem er samt pínu undarlegt. En heyrðu, ég er að komast í einhvern ræðuham hérna svo ég segi þetta gott.
Kv,
ein af feministunum.
EG ER FEMINISTI.
ég er feministi og stolt af því :D
to eg eigi kannski ekki mikid heima a tessu "umraedubordi" ta langar mig alltaf ad segja mina skodun og aetla ad lata hana flakka til ad hafa sma fjolbreytni herna.
Eg tel mig ekki vera femenista en eg tel mig vera jafnrettissinna og tannig styd eg ad fullu leyti jofn rettindi kvenna og karla, samkynhneigdra og gagnkynhneigdra, utlendinga og islendinga og svo framvegis.
En svo er spurningin, hver er munurinn og hvernig skilgreinum vid femenista eda jafnrettissinna... kannski er eg ekki femenista bara vegna tess ad eg er karlmadur og tess vegna hraeddur vid ad tengja mig vid kvennrettindi... samfelagid hefur ahrif an tess ad madur viti tad
kvedja
Gisli
Ég heyrði einhvern tíma að feminsti væri manneskja sem styddi jafnrétti kynjanna, viðurkenndi að því væri ekki náð og vildi gera eitthvað í því. Þess vegna held ég að þú sért feminsti Gísli :)
Skál fyrir því!!!!
Og þú átt víst heima á þessu umræðuborði.
ég er ekki feministi, ég elska manninn minn....
NEI FOKKING DJÓK!!! Ég er radical feministi!!!!
Yess mér tókst að starta skemmtilegum umræðum! :)
Ég beit einhvertíman í mig að munurinn á jafnréttissinna og feminista gæti verið sá að jú bæði jafnréttissinnar og feminustar vilja jafnrétti en að feministar viðurkenni að sérstaklega halli á konur varðandi jafnrétti kynjanna og það sé þeim meira hugleikið en jafnréttissinnum...
veit samt ekki nákvæmlega hvað mér finnst um þetta...
Hugsaði aldrei um mig sem feminista þar til 12 ára dóttir mín spurði "mamma, ert þú feministi" eftir að hún var í kynjafræðitímum hjá háskóla ungafólksins ... sem gerði hana náttla að feminista, og móður hennar líka
Skrifa ummæli
<< Home