Spælingar: Íranskt andóf

þriðjudagur, september 18, 2007

Íranskt andóf



kv,
Valdís Björt

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég sé fyrir mér stelpurnar í bók Azar.

6:11 e.h.  
Blogger sveimhugi said...

Vá pælið í ef maður væri að labba úti á götu soltið skrítinn til fara og einhver kæmi bara: fyrirgefðu viltu vera svo væn að fylgja félagslegum normum þessa samfélags?..

9:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Úff, ég veit varla hvað mér á að finnast um þetta :S
Ég get ímyndað mér að útlitsdýrkandi Íslendingar gætu t.d. gagnrýnt úfið hár mitt þegar ég fer í strætó á eftir, hvað þá staðreyndina að það vantar efstu töluna í jakkann minn!

10:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já. þetta er eitthvað cult núna, ef maður slær inn bad hejab þá koma fullt af svona myndböndum. Mér finnst þær svo miklir töffarar og þetta er allt svo mikill viðsnúningur. Þú veist, hér er það uppreisn að vera í rúllukragabol og buxum með háum streng og án málningar en þarna er getur naglalakk valdið usla.

Ég var líka að hugsa um svona stelpur sem taka þátt í skyrslag á Astró (eða e-ð), þær eru í álíka mikilli uppreisn og þær sem ganga í búrku í Íran! Þetta er svona sitthvor birtingarmyndin af undirgefni.

1:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er soldið mikið að velta fyrir mér hvernig ég myndi bregðast við ef ég byggi við svona aðstæður. Þú veist, það er ekkert mál fyrir mig að brjóta reglur samfélagsins hérna, þegar fólk bendir mér á að ég sé í asnalegum fötum og er ekki með háskólapróf og á ekki börn og svona þá segi ég bara: fokkjú, mér er alveg sama. En ef maður byggi við einhverja raunverulega ógn, þyrði maður þá að rebella? Væri ég kannski bara í búrku að springa úr reiði? Ég er ekkert viss um að ég væri hugrökk þegar á hólminn væri komið.

12:01 f.h.  
Blogger sveimhugi said...

Góður punktur. Þessar gellur virðast þó ansi harðar miðað við...

12:51 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home