Spælingar: hæ!

fimmtudagur, ágúst 09, 2007

hæ!

mig langar bara að segja að ef ég væri Pervez Musharraf, forseti Pakistan, akkúrat núna, hefði ég bara eitt við vin minn litla kúrekann (george w. bush) að segja:

sömuleiðis félagi, segjum tveir!!

kv,
valdís
ps. í sumar (kannski pínu seint að tilkynna þetta) verður þetta blogg svonefnt einblogg þar sem hinar tvær dúllurnar sem ég blogga með eiga líf (meira að segja mörg, sko).

5 Comments:

Blogger Guðrún Vald. said...

Ertu að segja að bloggarar séu lífvana? Og hvernig er það, ertu netvædd þarna í Durgalandi?

10:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bla, er nú nettengd í foreldrahúsum! Veiveivei, svo kannski ég hætti að eiga mér líf, nema þá eitt ;)
Bið að' heilsa fuglinum, ef hann lætur þá sjá sig...ble.

10:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er búinn að eiga mér svo mikið líf að ég hef ekki kíkt hér inn svo vikum skiptir!

En nú er ég kominn til að vera.

8:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jónas!!!! Ég reyndi að ná í þig í danska númerið en skilaboðin komust ekki til skila...

Mar bara saknar þín!

9:46 e.h.  
Blogger Jónas said...

Danska? Það virkar ekkert, nú er ekkert annað en gamla góða íslenska númerið sem virkar.

8:25 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home