Ekki dauð ennþá!
Nú skrifa ég eithvað hér svo þessi síða deyji ekki alveg!
Einu sinni voru tvær ungar stúlkur sem skruppu til Kúbu.
Þær bjuggu við fallega og lifandi götu kennda við Eyjuna í gamla hluta höfuðborgarinnar Havana.
Þegar þær voru í fríi frá námi sínu ferðuðust þær um Kúbu og tóku túristamyndir
...smá nostalgía...
Annars er ég leið að hafa ekki drattast til að hitta kæra vinkonu mína hana Elínu Ösp meira í sumar... :(
Vona að hún sé búin að koma sér vel fyrir í Köben núna.
Ég er að fara að byrja í skóla aftur. Ný búin að fatta það. Og það er strax komið heimanám!
Sé fram á að læra á nóttunni í vetur...
Eigum við ekki bara að skreppa til Kúbu? ha?
-Helga
ps. Mér finnst að allir eigi að fá sér flickr síðu og kommenta á myndirnar mínar :)
Einu sinni voru tvær ungar stúlkur sem skruppu til Kúbu.
Þær bjuggu við fallega og lifandi götu kennda við Eyjuna í gamla hluta höfuðborgarinnar Havana.
Þegar þær voru í fríi frá námi sínu ferðuðust þær um Kúbu og tóku túristamyndir
...smá nostalgía...
Annars er ég leið að hafa ekki drattast til að hitta kæra vinkonu mína hana Elínu Ösp meira í sumar... :(
Vona að hún sé búin að koma sér vel fyrir í Köben núna.
Ég er að fara að byrja í skóla aftur. Ný búin að fatta það. Og það er strax komið heimanám!
Sé fram á að læra á nóttunni í vetur...
Eigum við ekki bara að skreppa til Kúbu? ha?
-Helga
ps. Mér finnst að allir eigi að fá sér flickr síðu og kommenta á myndirnar mínar :)
3 Comments:
Þú mátt alveg koma með mér til Argentínu 18.nóvember.
Ja, tad er nu meira hvad sumarid lidur hratt. Samt a allt ad rumast tar inni. Damn. En nei, eg er ekki buin ad koma mer vel fyrir i K tvi eg a hvergi heima....!!!! HJALP!!!
Get varla hugsad fyrir ibudaleit...
Krossid fingur og hugsid til min.
Blæo i bilos.
já það væri nú gaman að gera heimanámið á svölunum/þakinu góða með flautandi brauðkall í bakgrunni og "skemmtilegt" útsýni yfir á næstu svalir....híhí
Skrifa ummæli
<< Home