Spælingar: Persepolis

þriðjudagur, apríl 29, 2008

Persepolis

Æði bæði
fyrir karla og konur
minn sonur mun hana sjá
má ekki missa af
staf.

Án gríns. Ég hef ekki lesið bækurnar hennar Marjani Satrapi spjaldanna á milli en gluggað í og get hiklaust mælt með myndinni. Ójá.

Kemur sögunni til skila á skýran og skorinortan hátt, er skemmtilega kaldhæðin og raunsæ en um leið er allt svo manneskjulegt.

Nóg um það.
Reddið ykkur myndinni.



//eög

2 Comments:

Blogger Guðrún Vald. said...

Spennó, ég nefninlega elska bækurnar...þær 2 sem ég hef lesið.

2:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bækurnar eru æði! á þær allar :)

2:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home