Spælingar: Aprílgabb...

þriðjudagur, apríl 01, 2008

Aprílgabb...

Bara ef þetta væri aprílgabb dagsins:

Borgaryfirvöld í Jerúsalem lýstu í morgun yfir áætlunum um byggingu sexhundruð nýrra heimila fyrir gyðinga í landnemabyggðinni Pisgat Zeev. Borgaryfirvöld segja Pisgat Zeev tilheyra Jerúsalem en byggðin stendur á landi sem tilheyrir Vesturbakkanum. „Áætlunin er hluti heildaráætlunar borgarstjóra Jerúsalemborgar um byggingu 40.000 nýrra íbúða í borginni til að svara eftirspurn eftir húsnæði fyrir ung hjón,” segir í yfirlýsingu borgaryfirvalda.

Lifið heil.
//eög

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

já þetta er löngu hætt að vera fyndið!
ps. er frúin komin með nýtt símanúmer?

9:06 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Héllú :) Já, nú ertu búin að komast að því hver símaperrinn var.... ;)

//eög

8:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Héllú :) Já, nú ertu búin að komast að því hver símaperrinn var.... ;)

//eög

8:42 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home