Spælingar: sælla minninga....

mánudagur, september 04, 2006

sælla minninga....




þessi litla færsla er tileinkuð föllnum engli....Ryan mínum Star. Enginn er spámaður í eigin landi og það á svo sannarlega við í þessu tilfelli...ef þessi keppni hefði verið haldin í hommahverfi í Ísrael hefði minn maður unnið, léttilega.
Ég sakna hans nú þegar og sé varla tilgang í því að kveikja á sjónvarpinu þegar ekki er von á honum á skjáinn....
Allavega...mér finnst þessi mynd af Ryan lýsa honum hvað best; alltaf að vinna að sínum málum.
ps. ég reyndi að "pasta" mynd af mér, klofvega ofan á honum, en Guðrún þú veist af hverju það tókst ekki....:(

Ryan, you will always be my star!!

kv,
Valdístilfólksins

ps. þetta mun vera málefnalegasta færslan til þessa..að ég held

16 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jú ég held að ég skilji vandamálið með myndvinnsluna hjá þér. En mér finnst líka mjög skrítið að hann sé farinn, ég hélt að hann gæti jafnvel unnið. En það besta sem getur komið fyrir þessa keppendur sem eftir eru er að vinna ekki. Þau geta mjög auðveldlega meikað það núna, en þurfa ekki að vera föst í þessari dead end hljómsveit í heilt ár.

Málefnalegt indeed!

10:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jeminn, Guðrún þetta er rétt hjá þér. Ef þau detta út núna er það sigur í raun, ég ætla til dæmis ekki að kjósa ársraunir yfir Magna magnaða.

p.s. Valdís ertu skotin í Ryan?

8:43 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Valdís mín, held að það sé líklegra að þú sjáir meira af honum solo ... ég meina ... vildir þú sjá hann fronta þessar útbrunnu karlrembur sem kenna sig við útbrunnar stjörnur ... humm, hverjum vill maður svo illt...

ps. til hamingju með að vera orðin svolítið málefnaleg :-)

11:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Valdis er sko skotin i Ryan! Valdis hjarta Ryan, ligga ligga lai...nanana bubu!

P.s. Eg get ekki skrifad islenska stafi her i schulen.

12:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

oh Valdís ég er svo sammála þér!
Hann var minn maður í þessu öllu saman... skil ekki þessa gúmmítöffara þarna...

En þúverður bara að fá að taka mynd af ykkur saman þar sem þú ert klofvega yfir honum, líklega einfaldara... og skemmtilegra

en töff þarna sárabindið á honum, ætli þetta sé til skrauts? eða var hann að fá sér tattú? (eins og er svo ofsalega í tísku þarna í rockstarbúðum LA)

Til að halda þessu á léttu nótunum gætiru næst haft færslu um Sex úr so you think you can dance í gær...
nei bara hugmynd
já í ba skrifum eru sjónvarpspásur eina skemmtunin
how sad
hafðu það gott

3:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hahah kann ekki að skrifa nafnið mitt!
hahaha

3:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ætli hann hafi slasað sig á hendinni þegar hann var að hlaupa heim og steig á reimarnar sínar?

8:41 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Guðrún: hahahahaha....hóst
Hegla: hæ
Helga:hlakka til þegar þessi BA-skrif þín eru búin!!

2:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Á ekkert að svara mér...? Búhú

3:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Á ekkert að svara mér...? Búhú

3:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ellusinn minn: skot er ekki nógu stórt orð yfir tilfinningar mínar til Ryan.....það sem við höfum (hann veit ekki alveg af því) er einstakt og það sem við gætum átt yrði stórfenglegt...
ps. skrifað eftir langa veru á þjóðarbókhlöðunni sem er þó aðeins ætluð þeim hluta þjóðarinnar sem er orðinn 18 ára...

6:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ellusinn minn: skot er ekki nógu stórt orð yfir tilfinningar mínar til Ryan.....það sem við höfum (hann veit ekki alveg af því) er einstakt og það sem við gætum átt yrði stórfenglegt...
ps. skrifað eftir langa veru á þjóðarbókhlöðunni sem er þó aðeins ætluð þeim hluta þjóðarinnar sem er orðinn 18 ára...

6:46 e.h.  
Blogger Jónas said...

Ég held að sárabindið sé bara upp á lúkkið, annað en dömubindið.

Annars hef ég áhyggjur af þessum öru ástmannaskiptum hjá þér Valdís. Ég hélt að þú og Del Toro væru enn hot og heavy svo og þú og Jónsi í svörtum fötum. What's the dillio?

1:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Valdís er bara með svo stórt hjarta!

já vá bara ef dömubindi gerðu eithvað fyrir lúkkið! eða túrinn svona almennt...

En að öðru..
mig langar að fá að þiggja gamalt boð um að skrifa af og til á þetta glæsilega blögg...

Veit ég má það ekki núna í miðjum BA skrifum
en svona sem fyrst þúst

en já sjáumst kæru vinir

3:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Offkorrrrs áör horssssss!!!! Skrifaðu að vild Helga :)
Sendi þér aðgangsorð.

8:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já, endilega, gaman, gaman!!

11:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home