Brennum sögubækur!
...nóg um persónuleg veikindi mín...
Eftir stjórnmálaskólann góða með henni Valdísi síðustu helgi hef ég fyllst meiri og meiri reiði í garð skólabókanna minna í menntaskóla og líka grunnskóla...
Þá er ég aðallega að tala um sögubækur sko. Og sésrstaklega eina sérstakleg aleiðinlega sögubók sem ég man ekki hvað heitir og finn ekki. (Elskaði hana víst ekki svo mikið þá heldur.) Þetta er kennslubók í sögu íslands sem fjallar einungis um veruleika karlamnna fyrir utan sérstakann kellingakafla þar sem er aðeins sagt frá því að jú konur fengu kosningarétta þarna inná milli og eithvað. Varla minns á Ingibjörgu H. Bjarnason og fleiri. Ef einhver á þessa helv.. bók vildi ég gjarnan fá hana lánaða til að staðfesta grun minn áður en reiðin breytist í hatur.
heh ejábbs ein bitur...
og að öðru... alltaf er þaggaði niðrí fólki sem reynir að benda á vandamál og mistök: http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1228487
Eftir stjórnmálaskólann góða með henni Valdísi síðustu helgi hef ég fyllst meiri og meiri reiði í garð skólabókanna minna í menntaskóla og líka grunnskóla...
Þá er ég aðallega að tala um sögubækur sko. Og sésrstaklega eina sérstakleg aleiðinlega sögubók sem ég man ekki hvað heitir og finn ekki. (Elskaði hana víst ekki svo mikið þá heldur.) Þetta er kennslubók í sögu íslands sem fjallar einungis um veruleika karlamnna fyrir utan sérstakann kellingakafla þar sem er aðeins sagt frá því að jú konur fengu kosningarétta þarna inná milli og eithvað. Varla minns á Ingibjörgu H. Bjarnason og fleiri. Ef einhver á þessa helv.. bók vildi ég gjarnan fá hana lánaða til að staðfesta grun minn áður en reiðin breytist í hatur.
heh ejábbs ein bitur...
og að öðru... alltaf er þaggaði niðrí fólki sem reynir að benda á vandamál og mistök: http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1228487
4 Comments:
mér er alvara, Helga, höldum bara helvítis brennu og læti!!!!!
já mér er líka alvara Valdís. Fundum um þetta í næstu viku ok?
your on, woman!!!
Einmitt oft verið að hugsa um hvernig konur eru "skrifaðar inn í söguna". Þeim er þá skotið inn á milli, í sérstökum köflum eða í millimáli. Man ekki eftir neinum bókum í framhaldsskóla þar sem konur voru eðlilegur hlutur af framvindu sögunnar.Dóttir mín er að komast á þann aldur sem það er farið meira í "staðreindir" sögunnar. Hlakka mikið til að skanna sögubækurnar hennar á næstu árum, sérstaklega þar sem hún er harður feministi sjálf.
Skrifa ummæli
<< Home