sælar (já það kommenta aldrei neinir karlar hér!)
Er að lesa alveg hreint frábæra bók, sem ber heitið Geographies of Exclusion og er eftir David Sibley. Afar skemmtilegar pælingar!
En hér er ein sem mig langar að fá komment á....því mér finnst erfitt að vera sammála henni....svo endilega skellið áliti ykkar inn í kommentakerfið..ekki vera hrædd..the truth is out there...
"Power relations are always relations of autonomy and dependence and are necessarily reciprocal. The distribution of power in a relationship may be very assymetrical but an agent always maintains some control in the relationship and may escape complete subjugation."
Really? Kannksi ef samskiptin eru face-to-face en ekki ef það er til dæmis Jyllandsposten að tala um hvað allir múslimar eru mikil fífl hvað geta þeir þá gert...sem sagt þá tel ég að skilgreiningarvald komi í veg fyrir að ofangreind tilvitnun gangi upp!!
en já...eða nei...
kv,
valdístilfagurrafljóða
Er að lesa alveg hreint frábæra bók, sem ber heitið Geographies of Exclusion og er eftir David Sibley. Afar skemmtilegar pælingar!
En hér er ein sem mig langar að fá komment á....því mér finnst erfitt að vera sammála henni....svo endilega skellið áliti ykkar inn í kommentakerfið..ekki vera hrædd..the truth is out there...
"Power relations are always relations of autonomy and dependence and are necessarily reciprocal. The distribution of power in a relationship may be very assymetrical but an agent always maintains some control in the relationship and may escape complete subjugation."
Really? Kannksi ef samskiptin eru face-to-face en ekki ef það er til dæmis Jyllandsposten að tala um hvað allir múslimar eru mikil fífl hvað geta þeir þá gert...sem sagt þá tel ég að skilgreiningarvald komi í veg fyrir að ofangreind tilvitnun gangi upp!!
en já...eða nei...
kv,
valdístilfagurrafljóða
4 Comments:
Ég skil þetta nú ekki alveg... En ég er alveg sammála að tengsl eru alltaf bæði byggð á autonomy og dependence (að valda-samkipti séu að alltaf einhverju leiti sjálfstæð og háð hinum um leið). Það eru engin samskipti án "hins" skiluru...
Valdahlutfallið getur verið mjög ójafnt en einhver getur stjórnað því til að koma í veg ftrir aljöra undirokun á hinum aðilanum.
Ég held ég sé líka samála því að það sé hægt...
það stendur sko bara may be ... ekki is...
hvernig kúgun er tekið held ég líka að geti haft mikil áhrif á valdasambandið jafnvel þótt það komi ekki í veg fyrir undirokun
En sem sagt ég er að reyna að skilja en veit ekki...
Hm...já...ég er nokkuð sammála Helgu um að flest sambönd á milli einstaklinga eða lítilla hópa, t.d. í fjölskyldum, séu byggð á þörf fyrir hvort annað á einhvern hátt þótt valdið sé meira hjá þessum á einu sviði en hjá hinum.
Svo er annað mál hvort það sé jákvætt...ofbeldisfull sambönd til dæmis, þar sem einn/ein tekur við barsmíðum. Stundum er sagt að manneskjur sem lifa í ofbeldisfullu sambandi telji sig eiga barsmíðarnar skilið...á þann hátt er því reciprocity í samskiptunum...eins sick og það hljómar.
En já, þetta með stærri hópa er pínu skrýtið. Ég segi það með þér Valdís, skilgreiningarvald hefur mikil áhrif, meiri en fólk vill oft trúa. Þannig að ég sé ekki alveg gróðasamband þeirra sem eru kúgaðir við þá sem kúga þau...til dæmis fátækari ríki við ríkari ríki, svona political economy pæling...
Já...?
Já...eða nei...
eða nei...eða já...eða nú...eða þá?
Skrifa ummæli
<< Home