Fann þessa mynd í tilefni þess að nú eru liðin 4 ár frá því að Bandaríkjaher (eða Bandamenn, eins og þeir eru nú oft nefndir hér heima) réðust inn í Bagdad og náðu þar yfirráðum. Myndin er einmitt tekin á þeim degi, nánar tiltekið 9. apríl 2003.
kv,
el valdís
3 Comments:
það erkrípí en mér finnst þessi mynd falleg...
minnir mann á að það eru manneskjur á bak við búninginn og hríðskotabyssurnar sem er búið að leiða í þessa stríðsvitleysu. Ætli þessi kona/karl (sé ekki hvort það er) sé enn á lífi?
Ætli það.... en já, þetta eru víst manneskjur, oftast rétt um tvítugir stráklingar. Ofsa fallegt að senda fólk í stríð.
Skrifa ummæli
<< Home