Spælingar: "the so-called Griboyedov affair"

miðvikudagur, apríl 25, 2007

"the so-called Griboyedov affair"



In 1829, a Russian mission was sent to Iran headed by Griboyedov to force the Iranian government to pay its debt to Russia. The mission, however, did not limit itself to its specific task and attempted to rescue a number of Christian women who, according to rumour, had been forcibly converted to Islam and kept in the harams of wealthy Iranians. The news of Russian Cossacks forcing their way into harams and taking these women out insulted national honour and prompted the clergy to issue a fatwa declaring it a religious duty to rescue Muslim women from the unbelievers. As a result, a crowd of Iranian men attacked the Griboyedov mission and killed all of them. The clergy, then, were fearful that foreign powers might not stop at taking over Iranian commerce, mining, banking and construction, but also put their hands on ´wheat plantations and Muslim women´.

Já, þetta er hugljúf saga um sannan hetjuskap og mikla karlmennsku. Ef að hópur Rússa hefði ekki ákveðið að koma til bjargar konum sem einhver sagði að væru kannski í hættu hefðu þeir aldrei verið drepnir af mönnum sem héldu að Rússar stunduðu stuldur á konum og öðrum eignum írönsku þjóðarinnar.....magnað!!! (ok, Rússar voru samt að framkvæma pínu arðrán....pínupons)

kv,
valdís

ps. í BA skrifum verða pistlar ekki mikið skemmtilegri en þetta so take your criticism and shove it up your ass....on second thouhgt shove it in a comment..or two....ok?

5 Comments:

Blogger sveimhugi said...

Jahá þetta er aldeilis fræðandi og skemmtilegt. Hvað ætli konurnar hafi verið að gera á sama tíma? hmmm

11:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Skemmtilega dæmigerð frásögn af sögu sem skrifuð er af "sigurvegurunum", þ.e. körlum.

Konur á þessu tímabili fæddust ekki með raddbönd. Virðist vera.

8:31 f.h.  
Blogger sveimhugi said...

oh get ekki bloggað!
En á meðan getið þið tjékkað á þessu: http://www.repubblica.it/2006/05/gallerie/esteri/baby-sumo/1.html

11:04 e.h.  
Blogger sveimhugi said...

Viðtal við Björk með skemmtilegum hljóðdæmum: http://www.nytimes.com/2007/04/29/arts/music/29pare.html?_r=2&pagewanted=1&ref=music&oref=slogin

Annars elska ég hvernig hún notar embrodery! Áfram kvenlæg orðanotkun!!

4:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Falleg mynd af súmo börnunum....

5:44 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home