að læra...
...eða ekki læra?
Undarlegt fyrirbæri þetta "shuffle".
Strundum hata ég það líkt og 'laga-auglýsingar' í útvörpum (æi þið vitið þegar brot af lögum sem spiluð munu vera á tiltekinni útvarpsstöð... ógeðslegt!), eða eithvað mun verra. Það er þegar blöndunin er svo slæm að mig langar að æla (upp því sem ég hef heyrt -og ekki verður tekið til baka). Sumt bara fer ekki saman. (punktur)
En stundum er þetta svo þægilegt fyrir latan huga og jafnvel latara eyra (eyru?).
Stundum kemur shufflarinn líka svo skemmtilega á óvart. Eins og áðan þá komu 4 Radioheadlög í röð (tilviljun?). Það kom skemmtilega á óvart og þakka ég mr. shuffle fyrir að minna mig á gamla og góða kunningja.
(reyndar hefur Coldplay líka komið undarlega oft upp, það var minna skemmtileg tilviljun... ekki móðgast Chris þú ert ógeðslega sætur! ok?)
Fyrir utan yndislega fjölskyldur og vini og bara allt vil ég sérstaklega þakka ipodinum mínum fyrir hjálpina við B.A. skrifin. Þetta hefði aldrei veirð hægt án þín blessaður. Takk.
Nei ekki blekkjast ég er ekki búin!
Sit einmitt sveitt við núna með hvítvín í einni og lyklaborðið í hinni ...eða bla
Ég óska engum þetta BA helvíti hvorki vinum né óvinum.
Friður,
Helga
ps. nú kekmur mr. shuffle með uppáhaldslagið mitt of all times. tilviljun?
Undarlegt fyrirbæri þetta "shuffle".
Strundum hata ég það líkt og 'laga-auglýsingar' í útvörpum (æi þið vitið þegar brot af lögum sem spiluð munu vera á tiltekinni útvarpsstöð... ógeðslegt!), eða eithvað mun verra. Það er þegar blöndunin er svo slæm að mig langar að æla (upp því sem ég hef heyrt -og ekki verður tekið til baka). Sumt bara fer ekki saman. (punktur)
En stundum er þetta svo þægilegt fyrir latan huga og jafnvel latara eyra (eyru?).
Stundum kemur shufflarinn líka svo skemmtilega á óvart. Eins og áðan þá komu 4 Radioheadlög í röð (tilviljun?). Það kom skemmtilega á óvart og þakka ég mr. shuffle fyrir að minna mig á gamla og góða kunningja.
(reyndar hefur Coldplay líka komið undarlega oft upp, það var minna skemmtileg tilviljun... ekki móðgast Chris þú ert ógeðslega sætur! ok?)
Fyrir utan yndislega fjölskyldur og vini og bara allt vil ég sérstaklega þakka ipodinum mínum fyrir hjálpina við B.A. skrifin. Þetta hefði aldrei veirð hægt án þín blessaður. Takk.
Nei ekki blekkjast ég er ekki búin!
Sit einmitt sveitt við núna með hvítvín í einni og lyklaborðið í hinni ...eða bla
Ég óska engum þetta BA helvíti hvorki vinum né óvinum.
Friður,
Helga
ps. nú kekmur mr. shuffle með uppáhaldslagið mitt of all times. tilviljun?
13 Comments:
eg fila shuffle i taetlur.... en tad er stadur og stund.
tad sem er orugglega best vid shuffle er eins og tad hefur gert fyrir tig i kvold, ad finna aftur tonlist sem manni hefur ekki dottid i hug ad hlusta a lengi en var uppahalds i den.
Já, var einmitt að grufla í you tube og fann þar gamla góða félaga með Radiohead sem eiga ávallt stað í min hjerte.
En Helga, ættirðu kannski að gera eins og Björk segir: "Declare independence! Don´t let them do that to you!" það er að segja helv. akademíunni.......
Góðar stundir.
Ætli shuffle kynslóðin sé hætt að meta góðar plötur sem heildstæð verk?
:þ
ég er einmitt að skíta á mig í BA-drullu-fokking skrifum!!! Ég vil hjá stefnumál eins og lengri sólarhring hjá eitthvað af þessum ókjósanlegu flokkum!!!
Lagið sem ég tengi mig mest við þessa dagana er I´m a Looser með Beck, gamla, góða allt of mjóa!!
Hmmm...þetta er verður spurning miss Ella, ég held nú samt að plötur muni alltaf standa fyrir sínu, sem verk. Ekki satt?
Miss perdedoria, er ekki allt glimrandi?
og hvaða lag er það Helga?
geturu ekki haft getraun og látið okkur giska?
I-pod shuffle í verðlaun :P
hahaha ekki vitlaus hugmynd silja! er shufflarinn þinn í verðlaun? því ég á engann.. hehe...
Þar sem ég á engann ipod shuffle ætla ég bar aað gefa ritgerð um rými kvenna í stjórnmálum á íslandi i verðlaun. Hvað er uppáhalds lagið mitt of all times?
Eitthvað með Björk.
Er ég volg?
Five years?
Já þú ert ansi volg ég hefði getað haft þetta lag í huga en þá stundina (þegar bloggið var ritað) var e´g í öðruvísi gír. % years og immature eru samt alveg geðveik lög!
Það er sem sagt með Björk...?
...nei...
sometimes i feel like throwing my hands up in the air...lagið man ekki hvað gellan heitir sem syngur það
já það er líka geðveikt!
vá hvað ég á mörg uppáhaldslög!
En nei... ekki það rétta...
Skrifa ummæli
<< Home