Spælingar: Sarah Palin, varaforsetaefni McCain

sunnudagur, ágúst 31, 2008

Sarah Palin, varaforsetaefni McCain

Sæl,

hvað finnst ykkur um þessa gellu?

http://www.guardian.co.uk/world/2008/aug/30/johnmccain.palin2


ég er pínu hrædd.....

kveðja,
Valdís Björt

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, veistu, ég veit það ekki. Ég held að þetta hafi þó verið ansi vel planað hjá repúblikönum að velja hana sem varaforsetaefni, svona til að hafa konu með og reyna að lokka Hillary-fólk yfir. Veit þó ekki hvernig það á eftir að ganga... ég lasa eitthvað um hana á Wikipedia og þar var ýmislegt misjafnt að mínu mati, til dæmis er hún ævifélagi í NRA/National Rifle Association...

//eög

8:38 e.h.  
Blogger Guðrún Vald. said...

Mér finnst þetta svo augljós og lame tilraun til að veiða "restina" af atkvæðunum. Þetta virkar samt örugglega vel á marga. En ég hræðist þetta líka!

9:05 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég verð að viðurkenna ótrúlegat þekkingaleysi mitt á bandarísku forsetakosningunum. Getu reinhver boðið mér uppá crash kúrs í þessu?
ég gerði mig nánast að fífli í matarboði um daginn...

12:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

að notfæra sér konur til að ná sínu fram hlýtur náttúrulega að vera elsta trikkið í bókinni...

en það er gott að glugga í hinar ýmsustu greinar á guardian.co.uk til að kynna sér þessi endalausa mál varðandi bandarískar kosningar..sett fram á einfaldan hátt og svona..

kv,
valdís

9:49 f.h.  
Blogger Jónas said...

Ég er ekki viss um að hún geti sinnt embætti varaforseta vel. Hún á fimm börn, hver á að sinna þeim?

9:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

http://www.grizzlybay.org/SarahPalinInfoPage.htm

4:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hún fær sér bara au-pair Jónas....

11:42 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home