Spælingar: Er Obama femínisti?

miðvikudagur, nóvember 12, 2008

Er Obama femínisti?

fann þessa áhugaverðu grein á síðunni www.girlwpen.com mæli með henni því að ég tel að þessi spurning sé mjög mjög áríðandi í dag eftir fall karlakapítalismans!
Steinunn Valdís nafna mín var líka með mjög góða grein í fréttablaðinu (eða mogganum) um daginn. Þar sem hún stakk upp á að nú tækju konur við og fengju að spreyta sig....gæti reynst vel...man ekki til að þess að Lesbos hafi verið í fjárhagskröggum;)

feminist hilsen,
Valdís Björt

2 Comments:

Blogger VBG/eög/HÓ said...

Já hlutirnir breytast hægt... En ég las í einhverri grein (sme ég er þvímiður eki með link á) að konan hans væri feministi og það gerði mig vongóða. Held að hún verði sterk í hvítahúsinu hún Michelle

8:24 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá, við skulum sko vona að hann sé femmi, eins gott bara.

En annað, pælið í að heita Samantha Power. Það finnst mér kúl.

//eög

9:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home