Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands
Hæstvirtu ráðherrar,
vegna þeirra atburða sem nú eiga sér stað á Gaza, svæði Palestínumanna, leikur mér forvitni á að vita hver afstaða ríkisstjórnarinnar er til innrásar Ísraelshers á Gaza og til hvaða ráða ríkisstjórnin mun taka eða hefur tekið vegna hennar.
Eftirfarandi spurningar vakna:
- hefur ríkisstjórn Íslands í hyggju að fordæma árásir Ísraelshers á Gaza?
- hefur ríkisstjórn Íslands sett hömlur á innflutning á ísraelskum vörum?
- hefur ríkisstjórn Íslands í huga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael?
Ef ekki, hvers vegna?
Með fyrirfram þökk og von um skjót svör.
Virðingarfyllst,
Elín Ösp Gísladóttir
nemi
elingi@m2.stud.ku.dk
-------------------
Bréf þetta var sent öllum ráðherrum í ríkisstjórn Íslands í dag og hvet ég alla til að senda þeim línu og spyrja út í afstöðu og vinnu ríkisstjórnarinnar hvað þetta mál varðar. Hér eru tölvupóstföng ráðherra, en þau eru öllum aðgengileg á vef Alþingis, althingi.is.
amm@althingi.is Árni Matthías Mathiesen
bgs@althingi.is Björgvin Guðni Sigurðsson
bjb@althingi.is Björn Bjarnason
einarg@althingi.is Einar Kristinn Guðfinnsson
geir@althingi.is Geir Hilmar Haarde
gudlaugurthor@althingi.is Guðlaugur Þór Þórðarson
isg@althingi.is Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
johanna@althingi.is Jóhanna Sigurðardóttir
klm@althingi.is Kristján Lúðvík Möller
thkg@althingi.is Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
tsv@althingi.is Þórunn Sveinbjarnardóttir
ossur@althingi.is Össur Skarphéðinsson
p.s. Gleðilegt nýtt ár, ehhh eða...já.
vegna þeirra atburða sem nú eiga sér stað á Gaza, svæði Palestínumanna, leikur mér forvitni á að vita hver afstaða ríkisstjórnarinnar er til innrásar Ísraelshers á Gaza og til hvaða ráða ríkisstjórnin mun taka eða hefur tekið vegna hennar.
Eftirfarandi spurningar vakna:
- hefur ríkisstjórn Íslands í hyggju að fordæma árásir Ísraelshers á Gaza?
- hefur ríkisstjórn Íslands sett hömlur á innflutning á ísraelskum vörum?
- hefur ríkisstjórn Íslands í huga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael?
Ef ekki, hvers vegna?
Með fyrirfram þökk og von um skjót svör.
Virðingarfyllst,
Elín Ösp Gísladóttir
nemi
elingi@m2.stud.ku.dk
-------------------
Bréf þetta var sent öllum ráðherrum í ríkisstjórn Íslands í dag og hvet ég alla til að senda þeim línu og spyrja út í afstöðu og vinnu ríkisstjórnarinnar hvað þetta mál varðar. Hér eru tölvupóstföng ráðherra, en þau eru öllum aðgengileg á vef Alþingis, althingi.is.
amm@althingi.is Árni Matthías Mathiesen
bgs@althingi.is Björgvin Guðni Sigurðsson
bjb@althingi.is Björn Bjarnason
einarg@althingi.is Einar Kristinn Guðfinnsson
geir@althingi.is Geir Hilmar Haarde
gudlaugurthor@althingi.is Guðlaugur Þór Þórðarson
isg@althingi.is Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
johanna@althingi.is Jóhanna Sigurðardóttir
klm@althingi.is Kristján Lúðvík Möller
thkg@althingi.is Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
tsv@althingi.is Þórunn Sveinbjarnardóttir
ossur@althingi.is Össur Skarphéðinsson
p.s. Gleðilegt nýtt ár, ehhh eða...já.