Spælingar: Píkur

þriðjudagur, október 31, 2006

Píkur

Hendi hér inn nokkrum linkum:
Fallegt skraut
Tillaga að hrekkjavökubúningi
og jafnvel enn betri útfærsla af sömu hugmynd hér
og enn meira um píkur hér.

Held það sé komið nóg.
Sjáumst,
Helga

14 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hahaha!! hló mikið af fyrstu þremur linkunum.... sé fyrir mér hressa öskudagsgöngu niður laugarveginn!! en sú fjórða var fyndin ef enginn texti hefði fylgt með...maðurinn þjáist af sorakjafti dauðans!!

12:20 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

...já tók eftir þessum teksta of seint...
þetta var gert í einum of miklum flíti...
En veistu ekkert um legin og eggjastokkana í bankastræti?

10:25 f.h.  
Blogger Jónas said...

Jahérna hér.

Ég veit ekkert um leggöngin og eggjastokkana yfir bankastræti, en ég hef tekið eftir þeim í svona tvær vikur örugglega. Öllum virðist vera sama.

Mig grunar að það hafi verið FEMÍNISTAR sem hengdu þessa fána upp.

11:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

OJ FEMINISTAR?!!!!! Hvað segirrru Jónas?!!!

Mér finnst píkur fallegar. Stundum.

12:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Búin að fá 3 góð ráð í dag (ætli ég líti ekki út fyrir að vera eithvað ráðavillt?)
1. ekki láta vaða yfir mig
2. hætta að hafa samviskubit
3. ekki láta örvæntinguna ná valdi á mér

hahah
varð bar aað deila þessu með ykkur mér finnst þetta meiriháttar fyndið
Er é gvirkilega svona illa stödd?

7:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hva, óumbeðið bara? En er það svo sem ekki ágætt, svona smá áminning... :) Annars virðist mér þú alltaf svo pottþétt á þínu.

7:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

það fer eftir því hver sagði þetta...til dæmis er ég á því að mæður og feður muni alltaf tala við mann eins og barn, samanber setningar eins og "ætlarðu ekki með neitt um hálsinn?"....en þetta er örugglega meint af hugulsemi því mér finnst þú frekar duglega að standa á þínu!

9:58 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

það fer eftir því hver sagði þetta...til dæmis er ég á því að mæður og feður muni alltaf tala við mann eins og barn, samanber setningar eins og "ætlarðu ekki með neitt um hálsinn?"....en þetta er örugglega meint af hugulsemi því mér finnst þú frekar duglega að standa á þínu!

9:58 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

takk stúlkur :)
...þetta km reyndar bara fra´hinum og þessum... en nóg um það.
En Valdís langar þig að gera e-ð í kvöld?

7:32 e.h.  
Blogger Jónas said...

píka, píka, píka, píka, píka, píka, píka, píka, píka.

Wúff... þá er þetta komið úr systeminu.

Ég hef aldrei séð fallega píku. Finnst þær allar jafn krumpaðar eitthvað.

7:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst hvorki píkur né typpi vera falleg, bæði jafn klaufalegir og vandræðanlegir líkamspartar, sannar eiginlega að heimurinn hefur húmor!

8:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hehe, já það má segja það :)
Soldið undarleg eitthvað.
Sérstaklega reyndar pungar. Lafandi, loðnir og krumpaðir...

10:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

píkur, typpi, pungar og þetta allt saman stór furðulegt og enn furðulegra að klæða sig upp sem slíkt!

5:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

helga, ég er til í mótmælagöngu og kannski eitt hvítvínsglas eftir það....

1:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home