Spælingar: Bjartsýni femínistinn er enn á lífi

sunnudagur, janúar 20, 2008

Bjartsýni femínistinn er enn á lífi

Fyrst vil ég byrja á því að óska nýkringdu foreldrunum Elínu Ösp og Pétri innilega til hamingju með undurfagra dregninn sinn. Til hamingju!! og takk fyrir myndirnar, þær eru svo fallegar!! Gangi ykkur vel með allt bestu.


En aftur að bjartsýna femínistanum:

Takk fyrir feðraorlofið!!
Vá ég er að sjá svo frábæra hluti gerast þökk sé feðraorlofinu.
Í Mogganum í dag eru skemmtileg viðtöl við stráka sem eru í feðrorlofi. Hugsið ykkur hvað þetta gerir hlutina miklu skemmtilegri! :)

Bara stutt innlegg til að bæta við birtu þessa fallega dags :)

(annars er ég veik inni :(, en sé sólina samt)

Helga

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Húrra fyrir bjartsýna feministanum!
Og húrra fyrir feðraorlofinu!

Takk fyrir allar kveðjurnar :)

5:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já skál fyrir feðraorlofinu! og láttu þér batna bjartsýni femínisti!;) sendi þér hér með heilsubótarknús!
kv,
valdís björt

10:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Láttu þér batna, ó þú bjartsýna! Og skál fyrir feðraorlofinu. Atli hennar Unnar er búinn að gera mjög góða hluti í sínu orlofi.

8:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home