Eru ekki allir í jólaskapi?
var á leiðinni að blogga þegar ég rakst á þessa frábæru grein Steinunnar sem segir allt sem segja þarf. Lesið hana, prentið út og dreifið!
Í stöðugu átaki mínu við feminíska reiði ætla ég núna að prófa nýja aðferð. Ég ætla að taka vinkonu Gerðar Kristnýjar mér til fyrirmyndar og gerast bjartsýnn feministi. Það verður líklega hægara sagt en gert! Ég hætti nottlega ekkert í moggabloggsbindindinu og að forðast önnur skaðleg fyrirbæri.
Þetta finnst mér frekar fyndið og líka þetta:
Evangeline Lilly Wins 'Best Wet T-Shirt Fight Scene' At Strong Women In TV Awards
Valdís skilaði mér Bordo bókinni minni um daginn og ég enduruppgvötaði hvað hún er frábær þegar ég blaðaði í gegnum hana. Enn og aftur mæli ég með henni!
Svo er hérna góð grein eftir unga stúlku um átröskun. Er einhver sjúkdómur sem strákar þurfa að forðast jafn mikið og við óttumst þennan?
WTF? (nokkrar slæmar og/eða skrítnar fréttir):
ÚFF! Oj! spes
Og Vá!
...svona að lokum:
hvað finnst ykkur um þessa auglýsingu?
Henni er greinilega beint til kvenna...
kv.
Helga
4 Comments:
snilld!! djöfulsins helvítis snilld!! myndbandið með björk er best (er ég fyrirsjáanleg...?)
Jahso... það er ýmislegt í þessu. Mér fannst líkkistuauglýsingarnar athyæglisverðastar... hef ekki séð þær vörur seldar með kynlífi áður... svo veit ég ekki hvað mér finnst um þessa seinustu auglýsingu...? Hvað á mona að halda?
eh...ég meina ef að kynlíf selur ekki líkkistur þá hvað?!! Hver vill fara ofan í jörðina í kistu sem enginn kona sem borðar ekki eftir klukkan 17 og er með gervibrjóst hefur nuddað sér upp við í ögrandi stellingum? Besta auglýsing sem ég hef séð lengi!
Fannst ykkur strong women in TV awards ekki findið?
-og: "finally someone with the balls to do something about this glass ceiling business"
haha mér finnst þetta svo findið!
Sérstaklegza þar sem svo margir eru einmitt svona blindir á karlrembuna.
Líkkistu auglýsingarnar minntu mig svo á six feet under. Muniði ekkie ftir auglýsingunum þar í fyrstu seríu? haha þeir sem gerðu þættina hefði líklega aldrei grunað að þetta væri til! og svona ýkt! haha
Ítalska þvottaefnisauglýsingin er spes. Ég er samt að vissuleyti ánægtð að sjá einhvern framleiðanda fatta að stíla auglýsinguna á bar ahonestly á réttan markhóp hehe. (reyndar er líka til svona þar sem kall þvær konu og hún breytist samt í svarta gaurinn. Æi veit ekki hvað mér finnst...
En auðvitað er Björk flottust! ;)
Skrifa ummæli
<< Home