Spælingar: Gleðilegt 2008!

laugardagur, janúar 05, 2008

Gleðilegt 2008!

Þetta ár verður stórkostlegt! ég veit það :)
Smá tillaga til sambloggara minna.
Eigum við að reyna að blogga einu ljóði á viku og um eina valdamikla konu á mánuði?
Þá þarf hver og ein bara að blogga ljóði 1-2svar í mánuði og um konu á 3ja mánaða fresti :)




náttúruljóð (ii)

nýsaumaður silkihanski
bláberjablátt stjörnublik





- sjón






ást og friður,
Helga

ps. ég hvet alla sem einhvertíman dettur í hug að fara í sund eða göngu túr og langar í félagsskap að hringja í mig :)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hey, hljómar vel....en hvað með eitt ljóð á viku og eina konu á mánuði, þannig að það verði birt eitthvað skrifað um þrjar konur á mánuði...er það of mikið?

kv,
valdís

og já arið verður ekkert annað en geðveit!!

10:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hjellú!
Líst vel á báðar tillögur :)

Ljóðin sniðug og konur enn sniðugri. Og ljóð eftir konur auðvitað eftir því ;)

Ást og friður og hamingja til ykkar líka og rokkað verði árið 2008!!!!

p.s. byrja með ljóðin bara núna? Ég næst kannski......?

12:01 f.h.  
Blogger Guðrún Vald. said...

Gleðilegt ár alle sammen! :)

10:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já elínösp held það sé betra að þú byrjir þar sem ég er greinilega algjörlega óhæf í skrift..samanber "geðveit"...?! Veit ekki hvað geðveit þýðir, kannski að vera meðvituð um eigin geðheilsu....?

ble...hehehe

valdís björt

1:28 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home