Spælingar: hæ

mánudagur, janúar 21, 2008

Horfði á ótrúlega góða mynd í gærkvöldi.....myndina Britz, sem er í tveimur hlutum og fjallar um ung systkini af pakistönskum uppruna sem eru að reyna að fóta sig í sínu heimalandi Bretlandi. Ætla ekkert að tala neitt frekar um hana hér en mæli með henni!

Var að lesa Guardian og rakst á góða grein um forsendur Breta fyrir innrásinni inn í Írak:

If the government ever answers calls for a full-scale inquiry into the policy discussions that led to the invasion of Iraq, there is a danger that it will focus on WMDs, or blunders such as the failure to control mass looting or the decision to dissolve the Iraqi army. But what about the serious lapses in political analysis? It is often argued that the occupation stumbled because of a lack of prewar planning, but the real problem was a failure to comprehend that western armies cannot successfully take over Arab countries and force them to run along western lines. The occupation was doomed from the start. No matter how efficient, sensitive, generous and intelligent the Coalition Provisional Authority (CPA) had been, it could not have succeeded. Occupations are inherently humiliating. People prefer to run their own affairs; they resent foreigners taking over their country. A foreign army that topples a regime needs to leave within weeks or at most months. Otherwise, suspicion will grow quickly that the foreigners' real aims are imperial - to run the country directly or through the locals they put in charge, and to exploit its resources. Nowhere is this truer than in the Middle East, where feelings of dignity, honour, sovereignty and humiliation are the currency of daily life.

Restina má finna á http://www.guardian.co.uk/Iraq/Story/0,,2244183,00.html

kv,
valdís björt

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég er sammála, fannst brits alveg æðislega góð. Seinni parturinn alls ekki síðri en sá fyrri. Ótrúlega átakanleg saga og sönn held ég...
(Rosalega var bróðir hennar sætur)
Með hverjum deginum erð ég meira og meira andstæð ofur security policium og öllu svonar varnar kjaftæði.
En ég fór að hugsa útfrá myndinni að þessi terrorist act lög eru eiginlega svona lög á einn menningarhóp eða kynþátt.. kanski svipað og þegar ólík lög giltu um ólíka kynþætti og félagshópa fyrr á tímum.... Fyrir þetta margrómaða lýðræði

5:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

eh já bróðir hennar var of sætur, lék einmitt líka í Road to Guantanamo og var álíka sætur þar...þessi augu!
En þessi frelsisskerðingarlög sendu hroll niður hryggjasúluna mína...hvílík martröð..lýðræðið var svo greinileg blekking í þessari sorglegu mynd sem mætti sýna í lífsleikni að mínu mati!!
kv,
valdís sem er heitt í hamsi og vill nýjar borgarstjórnarkosningar!!

ps. ég bið alla afsökunar á því að eiga hlut að því að hafa komið þessum eiginhagsmunaseggi og borgarskipulagsfríki Ólafi F til valda...sorrí

9:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig mögulega átt þú þátt í því?

10:14 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég kaus hann einu sinni....en þá var hann reyndar óháður....

12:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ps. ég prentaði greinina út og ætla mér að lesa hana við tækifæri. Það virðist bara allt ætla að sameinast um það að þessi vika verði örugglega nógu brjáluð hjá mér í vinnunni. pfff...
get ekki hugsað fyrr en næstui helgi

2:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home