Sigga vinkona benti mér á þessa listakona/ljósmyndara sem gerði þessa seríu um þrjár konur eftir barnsburð; klukkustund eftir fæðingu, degi eftir fæðingu og viku eftir fæðingu. Mér finnst þessar myndir rosalega fallegar.
já þetta er uppáhalds listakonan mín um þessar stundir. Hún hefur mikið tekið myndir af fólki við ýmis tímamót eins og barneignir og einnig tók hún myndir af unglingum á sinni verstu gelgju, mjög fallegar myndir.
ég er líka glöð að sjá ekki athugasemdir hér á borð við: ekki séns að þessi sé nýbúin að eiga, hún er ekki með nógu mikinn maga... glætan, þær eru ekki einu sinni með nógu mikla appelsínuhúð og fl. í þeim dúr eins og ég sá annars staðar. Ótrúleg umræða, það er eins og konur geti aldrei verið nógu góðar!
og að lokum. Gaman að sjá Helgu í blaðinu og kastljósi :-)
6 Comments:
Vá! Fallegt :)
Ég vissi að þú værir eki hætt að blogga! :D
ekki átti að standa þarna
Vá en æðislegar myndir :)
Hvað heitir listakonan? Ég væri til í að sjá restina af myndunum.
P.s. gaman að sjá að þú ert ekki hætt að blogga ;)
P.p.s. Má bjóða þér í heimsókn eitthvað kvöldið?
Vá!
Fallegt fallegt.
Takk fyrir að benda á þessar myndir :)
//eög
ljósmyndarinn heitir rineke dijkstra og er hollensk og ég er ávallt opin fyrir heimsóknum....nefndu bara kvöld;)
kv,
valdís björt
já þetta er uppáhalds listakonan mín um þessar stundir. Hún hefur mikið tekið myndir af fólki við ýmis tímamót eins og barneignir og einnig tók hún myndir af unglingum á sinni verstu gelgju, mjög fallegar myndir.
ég er líka glöð að sjá ekki athugasemdir hér á borð við: ekki séns að þessi sé nýbúin að eiga, hún er ekki með nógu mikinn maga...
glætan, þær eru ekki einu sinni með nógu mikla appelsínuhúð og fl. í þeim dúr eins og ég sá annars staðar.
Ótrúleg umræða, það er eins og konur geti aldrei verið nógu góðar!
og að lokum. Gaman að sjá Helgu í blaðinu og kastljósi :-)
bæjó
Skrifa ummæli
<< Home