V dagur!
Ég hef mjög blendnar tilfinningar til þessa dags...
en hugsaði áðan fokk it! þetta er bara frekar fín hugmynd.
Fögnum ástinni og umhyggjunni í lífinu! (já ég held ég sé í eithvað væmnu skapi...)
Ekki að ég æði útí búð að kaupa eithvað ógeðslegt súkkulaði af því það er eins og hjarta í laginu, borði bara jarðaber og freyðivín í dag eða kaupi demanta slípaða af börnum eða eithvað annað fáránlegt
Ég er fegin að fá ekki viðbjóðslegar blómaskreytingar með fjöldaframleliddum ljóðum frá bláókunnugum mönnum eða krúttubangsa með súkkulaði á skrifborðið mitt í vinnunni frá leyndum aðdáanda...
Ég held samt ég gefi mömmu blóm af því ég veit hún elskar þau..
Mér finnst bara ágætt að vera minnt á að gleyma ekki að rækta ástina og umhyggjuna, ætla að líta á þetta þannig.
Ég hef líka soltið gaman af svona alþjóðlegum fyrirbærum eins og þessum degi þó mörgum finnist það sérkennaútrýmandi...
Annars lít ég aðallega á þennan dag sem v-daginn og þykir þessvegna mjög vænt um hann :)
Væri til í að búa til vinkvenna dag, vá hvað ég held að hann væri skemmtilegur!!!
Gætum gert 8. mars (alþjólegan dag kvenna) að þannig degi. Á ítalíu fá konur bara aðgang að skemmtistöðum og veitingastöðum á því kvöldi. Held það sé mikið stuð...
Annars er ég í fríi í dag og hef því haft nægan tíma til að njóta lystisemda internetsins. Ég held ég elski hypem.com :) og svo er þessi síða líka dásamleg: La Blogoteque
Hér eru nokkur lög sem ég hef verið að hlusta á í dag
nicest thing
og
Shit Song
með Kate Nash
Hér er annað gott með henni: : Dickhead
Irreplaceble hér er Kate Nash að taka Beyonce
Amy Winehouse: Cupid
sexual healing Með Hot 8 Brass band (finnst þetta skemmtilegt cover :) hot chip eru líka með skemmtilega útgáfu...)
love hangover
Diana Ross
piece of me
Britney
Ég vil þakka Zill fyrir að kynna mig fyrir Kate Nash :)
Svo er þetta búið að vera uppáhaldið mitt 2008 so far:
Mig langar í Ukulele!
baci
Helga
en hugsaði áðan fokk it! þetta er bara frekar fín hugmynd.
Fögnum ástinni og umhyggjunni í lífinu! (já ég held ég sé í eithvað væmnu skapi...)
Ekki að ég æði útí búð að kaupa eithvað ógeðslegt súkkulaði af því það er eins og hjarta í laginu, borði bara jarðaber og freyðivín í dag eða kaupi demanta slípaða af börnum eða eithvað annað fáránlegt
Ég er fegin að fá ekki viðbjóðslegar blómaskreytingar með fjöldaframleliddum ljóðum frá bláókunnugum mönnum eða krúttubangsa með súkkulaði á skrifborðið mitt í vinnunni frá leyndum aðdáanda...
Ég held samt ég gefi mömmu blóm af því ég veit hún elskar þau..
Mér finnst bara ágætt að vera minnt á að gleyma ekki að rækta ástina og umhyggjuna, ætla að líta á þetta þannig.
Ég hef líka soltið gaman af svona alþjóðlegum fyrirbærum eins og þessum degi þó mörgum finnist það sérkennaútrýmandi...
Annars lít ég aðallega á þennan dag sem v-daginn og þykir þessvegna mjög vænt um hann :)
Væri til í að búa til vinkvenna dag, vá hvað ég held að hann væri skemmtilegur!!!
Gætum gert 8. mars (alþjólegan dag kvenna) að þannig degi. Á ítalíu fá konur bara aðgang að skemmtistöðum og veitingastöðum á því kvöldi. Held það sé mikið stuð...
Annars er ég í fríi í dag og hef því haft nægan tíma til að njóta lystisemda internetsins. Ég held ég elski hypem.com :) og svo er þessi síða líka dásamleg: La Blogoteque
Hér eru nokkur lög sem ég hef verið að hlusta á í dag
nicest thing
og
Shit Song
með Kate Nash
Hér er annað gott með henni: : Dickhead
Irreplaceble hér er Kate Nash að taka Beyonce
Amy Winehouse: Cupid
sexual healing Með Hot 8 Brass band (finnst þetta skemmtilegt cover :) hot chip eru líka með skemmtilega útgáfu...)
love hangover
Diana Ross
piece of me
Britney
Ég vil þakka Zill fyrir að kynna mig fyrir Kate Nash :)
Svo er þetta búið að vera uppáhaldið mitt 2008 so far:
Mig langar í Ukulele!
baci
Helga
3 Comments:
já...þessi dagur þarf ekkert að vera um eitthvað brjálæði heldur má líta á þetta sem tækifæri til þess að gera eitthvað til þess að segja eitthvað sem býr í brjósti manns alla hina 364 dagana....ég hef nú bara einu sinni fengið valentínusarkort og það var frá ömmu minni..mjög sætt;)
kv,
valdís björt
Heyrðu gerum 8.mars að vinkvennadegi! Mér finnst það æðisleg hugmynd!
V-dagur eður ei. Fólk á að vera got hvort við annað! Og hananú! Og svo sem ágætt að hafa þennan dag til að minna sig á þótt ég sé nú ekki mikill aðdáandi hans...hmm...hann er sætur svo lengi sem kaupmennskan á bak við hann er ekki talin með.
Styð vinkonudaginn!!!!
Og lagið í lokin er jú yndislega indælt :)
//eög
Skrifa ummæli
<< Home