Kona
Þegar allt hefur veirð sagt
þegar vandamál heimsins eru
vegin metin og útkljáð
þegar augu hafa mæst
og hendur veirð þrýstar
í alvöru augnabliksins
- kemur alltaf einhver kona
að taka af borðinu
sópa gólfið og opna gluggana
til að hleypa vindlareyknum út.
Það bregst ekki.
úr bókinni: Orðspor daganna
eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur
þegar vandamál heimsins eru
vegin metin og útkljáð
þegar augu hafa mæst
og hendur veirð þrýstar
í alvöru augnabliksins
- kemur alltaf einhver kona
að taka af borðinu
sópa gólfið og opna gluggana
til að hleypa vindlareyknum út.
Það bregst ekki.
úr bókinni: Orðspor daganna
eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur
3 Comments:
Oh þetta kveikir alltaf einhverja sérstaka tilfinningu í mér... Alveg frá því að ég las það fyrst.
þetta eru góð orð og mikið var gaman að hlusta á konuna í sunnudagsviðtalinu;)
kv,
valdís björt
ég elska þetta ljóð
Skrifa ummæli
<< Home