Spælingar: október 2008

miðvikudagur, október 29, 2008

hér er..

mánudagur, október 27, 2008

Do I Look Like a Terrorist?

Hvernig á hryðjuverkamaður að líta út?

Ég hef verið að velta þessu fyrir mér í sambandi við síðuna indefence.is. Þegar hryðjuverkalögin voru sett á í Bretlandi var bent á það að þau myndu mjög líklega vera notuð í röngum tilgangi og að slík lög myndu skerða brogaraleg réttindi þegna landsins. Þó ég haldi ekki að það sé ætlunin þá koma myndirnar á indefence.is af hvítum Íslendingum með skilti sem á stendur ,,Do I look like a terrorist?" út eins og það sé alveg fáránlegt að setja hryðjuverkastimpilinn á vestrænt, norrænt, kristið og umfram allt hvítt fólk. Er það virkilega okkar besta vörn að benda á það að við séum ekki múslimar eða með "arabaútlit"? Ég held að það væri sterkara af okkar hálfu að skoða hryðjuverkalögin sjálf og gagnrýna þau almennt og nota okkar dæmi til þess að benda á að umdeilt er hvort þau eigi rétt á sér. Þetta er smá vangavelta. Ég held að þeir sem myndað hafa sig með skilti sem á stendur "Do I look like a terrorist?" eða "Do you really think I am a terrorist?" hafi ekki leitt hugan að merkingu útlits síns og upruna.

mánudagur, október 13, 2008

Sanngjarnt?



Ætli það sama eigi við um stærstu eigendur, forstjóra og stjórnarformenn allra þeirra banka og fyrirtækja sem nú eru að fara á hausinn heima á Íslandi?

//eög

sunnudagur, október 12, 2008

always a frown with gordon brown!!

fimmtudagur, október 09, 2008

Áfram Halla Gunnarsdóttir!

Hver hefði trúað?

Forsetinn í veikindaleifi
Utanríkisráðherra á spítala
og Davíð Oddson aftur farinn að fokka í öllu
Ísland komið í milliríkjadeilu við Breta í kjölfarið


já ég er orðlaus

laugardagur, október 04, 2008

Í ljósi núverandi aðstæðna









Fékk þetta sent í pósti í vikunni.
Lýsir ástandinu ágætlega.
Sérstaklega hjá námsmönnum í Danmörku þar sem allt hefur hækkað um helming.
Líka húsaleigan.

//eög

miðvikudagur, október 01, 2008

Stórasta land í heimi




ps. takið eftir: Gunnar Birgisson malbikaði óvart yfir leikskólann Kópaborg. ,,Gelymdist að láta krakkana vita" segir túlkur Gunnars.