Spælingar: tölur

fimmtudagur, nóvember 02, 2006

tölur

og prófkjör Sjálfstæðisflokksins...

7 karlar af þeim 11 sem buðu sig fram komust á topp 10
3 konur af þeim 7 sem buðu sig fram komust á topp 10

Karlar sóttust að meðaltali eftir sæti nr. 4,4
Karlar komust að meðaltali í sæti nr.3,1

Konur sóttust að meðaltali eftir sæti nr. 5,5.
Konur komust að meðaltali í sæti nr. 6,7.


Svo má athuga hvaða lærdóm við getum dregið af þessu og gaukað að þeim konum sem fara í prófkjör eftir 4 ár:

Til að fá jafn hlutfall karla og kvenna þurfa 11,6 konur að bjóða sig fram á móti 7,8 körlum
Konurnar þyrftu að meðaltali að bjóða sig fram í 4. sæti en karlarnir í 7. sæti.


Þessu er stolið af bloggi snillingsins og feministans Auðar Möggu Leiknisdóttur (pappirus.blogspot.com).

já framtíðin er björt

Helga

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, það er nú gott að jafn hlutur kynjanna er borinn fyrir brjósti.

10:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

framtíðin er Valdís Björt! Hahahahahaaahahahaaa...

10:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

híhí, er þetta áskorun um framboð, Guðrún?

En maður fær hnút í magann við að lesa þessar tölur og skoða úrslitin...hnúturinn einkennist af reiði og líka að vissum baráttuanda sem gýs upp. Ég ætla til dæmis að nýta mér skráningu mína í vinstri-græna og taka þátt í prófkjörskosningu þar!!! EItthvað sem ég hef aldrei gert áður!!
Skora á fólk sem er skráð í flokka að kjósa og á fólk sem ekki er skráð að skrá sig og kjósa!!!

12:30 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Tek áskoruninni!

4:48 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home