Spælingar: ágúst 2007

fimmtudagur, ágúst 30, 2007

Ekki dauð ennþá!

Nú skrifa ég eithvað hér svo þessi síða deyji ekki alveg!

Einu sinni voru tvær ungar stúlkur sem skruppu til Kúbu.
Þær bjuggu við fallega og lifandi götu kennda við Eyjuna í gamla hluta höfuðborgarinnar Havana.
Calle Cuba Þegar þær voru í fríi frá námi sínu ferðuðust þær um Kúbu og tóku túristamyndir
Vinales

...smá nostalgía...

Annars er ég leið að hafa ekki drattast til að hitta kæra vinkonu mína hana Elínu Ösp meira í sumar... :(
Vona að hún sé búin að koma sér vel fyrir í Köben núna.

Ég er að fara að byrja í skóla aftur. Ný búin að fatta það. Og það er strax komið heimanám!
Sé fram á að læra á nóttunni í vetur...

Eigum við ekki bara að skreppa til Kúbu? ha?

-Helga

ps. Mér finnst að allir eigi að fá sér flickr síðu og kommenta á myndirnar mínar :)

laugardagur, ágúst 18, 2007

Til hamingju með afmælið Helgan mín!


þriðjudagur, ágúst 14, 2007

Langar að hitta þessar stelpur!

apríl 2007-334apríl 2007-207

sunnudagur, ágúst 12, 2007

Dreifið fræjum

Klikkið á bleika blómið til hliðar.

//eög

p.s. viva gay pride! Til hamingju með daginn í gær :)

fimmtudagur, ágúst 09, 2007

hæ!

mig langar bara að segja að ef ég væri Pervez Musharraf, forseti Pakistan, akkúrat núna, hefði ég bara eitt við vin minn litla kúrekann (george w. bush) að segja:

sömuleiðis félagi, segjum tveir!!

kv,
valdís
ps. í sumar (kannski pínu seint að tilkynna þetta) verður þetta blogg svonefnt einblogg þar sem hinar tvær dúllurnar sem ég blogga með eiga líf (meira að segja mörg, sko).

þriðjudagur, ágúst 07, 2007

kv,
sveitastelpan