Er Mugison með piku?
I gær heldu þrjar stulkur ut a lifið saman eftir langa og stranga vinnuviku. Nokkur ovissa rikti um hvaða stað ætti að velja en af einhverjum orsökum römbuðu þær inna Hresso. Það var upplifun. Þegar inn var komið dundi trubardorstonlist i eyrum svo næstum blæddi. Stulkurnar hrökluðust inn a innsta borðið og settust þar hraktar mjög. Þær voru vart bunar að jafna sig þegar þær toku eftir undarlegum rauðklæddum verum sem liðuðust um staðinn. Þegar augu voru pirð og skynfæri samhæfð kom i ljos að um var að ræða all herfilega lettklæddar "jolastulkur" sem gengu beina og buðu nyja jolabjorinn fra Vifilfelli gestum að kostnaðarlausu. Eg myndi segja að jolahufu hafi verið efnismesta flikin sem þær baru. Kjollinn var baklaus með öllu og naði vart niður fyrir litt þroskaðan snipinn (ekki er vist að þær hafi verið bunar að uppgötva hann fyllilega sökum ungs aldurs). Svo voru þær i haum hælum (mjög haum) og sokkabuxum og rauðum sokkum sem dregnir voru langleiðina upp a læri. Við urðum vitni (þvi miður) að þvi þegar að ein þeirra missti rauðu sokkana og beygði sig vitanlega til að laga þa, þa kom i ljos að hun var eigi i nærbrok.....
Ofangreind lysing væri nog til að hryggja marga, bæði feminista og aðra sem þjast af rettlætiskennd en sagan er ekki öll. Þegar okkur hafði verið misboðið i nokkurn tima og hafnað boðum jolastulknanna um jolabjor akvaðum við að hörfa af þessum hryggðarstað. A leiðinni ut saum við hvar einni jolastulkunni hafði verið stillt uppa sulu eina og stoðu nokkrir karlmenn umhverfis hana og hvöttu hana (nu eða kannski voru þeir að reyna na sambandi við slökkviliðið til að na henni niður....). Mer hefur sjaldan liðið eins illa.
Erum við ekki að grinast með markaðsherferð eða er þetta leið Vifilfells til að oska okkur öllum gleðilegra jola....? Jah, eg komst allavega i mikið jolaskap enda þarna a ferð skemmtileg utfærsla a kærleiksboðskap jolanna! Hvað er jolalegra en ungar stulkur klæddar i oþægilegan drusluklæðnar (afmyndun a buningi jolasveinsins, sem a einmitt að vera persona til handa börnum) dreifandi okeypis bjor (liklega sjalfar of ungar til að kaupa hann)? Þessi viðurstyggilegi bjor (sem gæti alveg bragðast agætlega) mun aldrei fara inn fyrir minar undursamlegu varir!!
Eg er nokkuð viss um að ahugsamir geti farið a heimasiðu staðarins, hresso.is og seð myndir af herlegheitunum.
goðar stundir,
valdis björt
Ofangreind lysing væri nog til að hryggja marga, bæði feminista og aðra sem þjast af rettlætiskennd en sagan er ekki öll. Þegar okkur hafði verið misboðið i nokkurn tima og hafnað boðum jolastulknanna um jolabjor akvaðum við að hörfa af þessum hryggðarstað. A leiðinni ut saum við hvar einni jolastulkunni hafði verið stillt uppa sulu eina og stoðu nokkrir karlmenn umhverfis hana og hvöttu hana (nu eða kannski voru þeir að reyna na sambandi við slökkviliðið til að na henni niður....). Mer hefur sjaldan liðið eins illa.
Erum við ekki að grinast með markaðsherferð eða er þetta leið Vifilfells til að oska okkur öllum gleðilegra jola....? Jah, eg komst allavega i mikið jolaskap enda þarna a ferð skemmtileg utfærsla a kærleiksboðskap jolanna! Hvað er jolalegra en ungar stulkur klæddar i oþægilegan drusluklæðnar (afmyndun a buningi jolasveinsins, sem a einmitt að vera persona til handa börnum) dreifandi okeypis bjor (liklega sjalfar of ungar til að kaupa hann)? Þessi viðurstyggilegi bjor (sem gæti alveg bragðast agætlega) mun aldrei fara inn fyrir minar undursamlegu varir!!
Eg er nokkuð viss um að ahugsamir geti farið a heimasiðu staðarins, hresso.is og seð myndir af herlegheitunum.
goðar stundir,
valdis björt
9 Comments:
fyrir þa sem ekki þekkja mig og minar tæknilegu raskanir þa er pistillinn skrifaður a makkara og eg kann ekki að gera islenska stafi með kommu fyrir ofan a þa maskinu......
fyrir þa sem setja upp svip nuna: er eitthvað að þvi!!!!
kv,
valdis
Valdís, það er takkinn við hliðina á Æ, rétt eins og á tölvum sem keyra á windows stýrikerfinu. Ojj hvað ég get verið leiðinlegur.
En varðandi jólastúlkurnar þá hefði verið áhugavert að bjóða öllum mannfræðinemum þarna og svo beint í vísindaferð í Vífilfell. En sú vísindaferð var farin nýlega. Gaman hefði verið ef einhverjir hefðu „konfrontað“ markaðsmenn þessa fyrirtækis.
Já og ef Mugison væri með píku væri hann Mugidóttir.
Það eru víst ekki komnar inn nýjustu myndir frá staðnum, sem er kannski eins gott, því þótt ég sé forvitin og hafi ætlað að kíkja, þá vil ég eiginlega ekki sjá þessar grey stúlkur. Ég bara elska klisjuna "kynlíf selur", þetta er ekki bara algjör vitleysa heldur afsökun markaðsmanna-aumingja til að setja konur (sem sjálfar vita kannski ekki betur) í aðstæður eins og þessa sem þú lýsir svo þeir geti glápt á.
En sorrý, ég er að verða frekar svekkt og pirruð á öllum þessum stelpum/konum sem láta hafa sig út í svona, það virðist vera nóg til af þeim!
Gaman að heyra af svona frumlegheitum í markaðsherferð.
þvílík sorgar saga...
ég er eiginlega orðlaus.
Ef Mugison væri með píku er ég viss um að hann þekkti snípinn sinn vel og elskaði hann meira en svo að hætta þess að fá kul á hann.
Helga
hætt að trúa á jólasveininn
ég grét þegar ég las þessa færslu. Ég er komin með svo yfir mig nóg af birtingarmyndum kynbundis ofbeldis (en þetta er það!) í samfélaginu að ég er að springa. Allstaðar er haldið með ofbeldismanninum.
Hvað er að þessum helvítis köllum sem standa við súluna og hvetja stúlkuna? Hvar er sjálfsvirðing þeirra? Snúum bökum saman og beinum sjónum okkar að kallfauskunum og ofbeldisseggjunum, það eru þeir sem eiga bágt.
já það kemur upp sorg í hjarta mér þegar ég hugsa um þetta kvöld en það sem hjálpaði mér var að skella mér á kynjafræði-ráðstefnu daginn eftir...hjálpaði mér að hitta beittar kellur-so refreshing!!
valdís
alltaf fækkar þeim bjórtegundum sem maður getur drukkið með sæmilegri samvisku.. á næsta bar við hresso (sem nú er reyndar brunninn) styrkti bavaria supergirl keppni fyrr á þessu ári ef ég man rétt...
Skrifa ummæli
<< Home