já veistu þetta er allt að koma;) Börn koma manni tiltölulega auðveldlega í jólaskap miklu mun frekar en jólaskraut eða klikkað verslunarfólk. Bókartíðindi koma mér líka alltaf í mikið jóla-kósý-stuð! kv, valdís
Jú ég!! Er komin í mikið jólaskap eftir að hafa tekið upp mega jólalag með Baggalút og 30 manna hljómsveit í gær. Erum svo að taka upp jólalög með Helgu Möller núna hehe :) Svo gfékk ég mér mandarínu í dag líka! vííí Helga
6 Comments:
Hundraðasta tilraun... búin að reyna að kommenta hér lengi lengi en blogspot kerfið fílar mig ekki nógu vel.
Langaði sumsé að segja til hamingju með bumbuna!!! (sem mér skildist á einni færslunni að færi ört vaxandi... vona að ég hafi skilið rétt :P )
Ef ekki, þá bara til hamingju með jólin - er sko líka komin í jólaskap!
já veistu þetta er allt að koma;) Börn koma manni tiltölulega auðveldlega í jólaskap miklu mun frekar en jólaskraut eða klikkað verslunarfólk. Bókartíðindi koma mér líka alltaf í mikið jóla-kósý-stuð!
kv,
valdís
Jú ég!!
Er komin í mikið jólaskap eftir að hafa tekið upp mega jólalag með Baggalút og 30 manna hljómsveit í gær. Erum svo að taka upp jólalög með Helgu Möller núna hehe :)
Svo gfékk ég mér mandarínu í dag líka!
vííí
Helga
Veivei! Ég er ekki ein!
Klementínur/mandarínur eru bestar! Hef étið slatta af þeim þessa dagana :) Nammi.
Ég keypti einmitt klementínu kassa um daginn og er búin að vera að gæða mér á þeim. :) Kemur manni í jólagírinn.
úúú ég er full af jólastemmingu. Og ég hlakka svo til að gefa kút í skóinn..eða þið vitið...taka á móti jólasveininum...eða...
allavega, er að drepast úr tilhlökkun.
Skrifa ummæli
<< Home