Spælingar: Julehygge...?

mánudagur, nóvember 19, 2007

Julehygge...?



Er ég sú eina sem er komin í lúmskt jólaskap?
Mæli með laginu Hátíðarskap með Borgardætrum ef einhver vill vera leynijólari...

//eög

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hundraðasta tilraun... búin að reyna að kommenta hér lengi lengi en blogspot kerfið fílar mig ekki nógu vel.

Langaði sumsé að segja til hamingju með bumbuna!!! (sem mér skildist á einni færslunni að færi ört vaxandi... vona að ég hafi skilið rétt :P )

Ef ekki, þá bara til hamingju með jólin - er sko líka komin í jólaskap!

5:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já veistu þetta er allt að koma;) Börn koma manni tiltölulega auðveldlega í jólaskap miklu mun frekar en jólaskraut eða klikkað verslunarfólk. Bókartíðindi koma mér líka alltaf í mikið jóla-kósý-stuð!
kv,
valdís

9:47 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jú ég!!
Er komin í mikið jólaskap eftir að hafa tekið upp mega jólalag með Baggalút og 30 manna hljómsveit í gær. Erum svo að taka upp jólalög með Helgu Möller núna hehe :)
Svo gfékk ég mér mandarínu í dag líka!
vííí
Helga

5:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Veivei! Ég er ekki ein!
Klementínur/mandarínur eru bestar! Hef étið slatta af þeim þessa dagana :) Nammi.

8:44 e.h.  
Blogger Guðrún Vald. said...

Ég keypti einmitt klementínu kassa um daginn og er búin að vera að gæða mér á þeim. :) Kemur manni í jólagírinn.

10:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

úúú ég er full af jólastemmingu. Og ég hlakka svo til að gefa kút í skóinn..eða þið vitið...taka á móti jólasveininum...eða...

allavega, er að drepast úr tilhlökkun.

7:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home