Spælingar: nýr rithöfundur

laugardagur, nóvember 24, 2007

nýr rithöfundur

sæl og hæ!

Mig langar að byrja á því að þakka monu einni fyrir seinustu tvo pistla, algjör snilld!
Svo langar mig að kynna á sjónarsviðið nýjan rithöfund....mig.
Ég hef ákveðið að setjast niður og skrifa bók. Ég er nú þegar komin með titilinn; Minningar um döpru melludólgana mína. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið....

Sögukonan er þekkt pistlapía og óforbetranleg drusla. Á níræðisaldri ákveður hún að veita sér munað; eldheita nótt með hreinum sveini.

Bókin er að sjálfsögðu sjálfstætt framhald af bók Gabriel Garcia Marquez, Minningar um döpru hórurnar mínar en þar segir af þekktum pistlahöfundi og óforbetranlegum piparsveini sem á níræðisaldri leyfir sér þann munað að eiga eldheita nótt með hreinni mey. Frábært!

segi ekki meir...

kv,
valdís

5 Comments:

Blogger VBG/eög/HÓ said...

Lýsingar á bók Garcia Marquez eru alls ekki heillandi. Það er áhugavert að snúa þessu við! Annars legg ég nú til að þú skrifir í alvöru bók sem sé sjálfstætt upphaf bara.
Lýst vel á þennan nýja rithöfundur!

Helga

8:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. If is possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll, I thank. Good bye friend.

10:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hva, vissi ekki að spænskumælandi lið kæmi hér inn...kannski er það GG Marquez sem vekur þessa athygli. En já, heillast ekki af umfjöllun um bókina en hef lesið góðar bækur eftir hann. Ætli honum sé farið að daprast listin?
Tek undir með Helgu, skrifaðu bók í alvörunni!

10:24 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

kannski er þessi bók rosaleg ádeila? finnst nefnilega pínu leiðinlegt ef gg marques sé farinn á þessa braut því hann er einn af mínum eftirlætis. Og mér hefur einmitt fundist hann síður en svo remba.
en valdís, gefðu út bók eða ljóð?

2:01 e.h.  
Blogger Guðrún Vald. said...

Hljómar vel!

En endilega skrifaðu bók, Valdís!

12:15 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home