smá-blogg
sæl,
Verð bara að blogga þessari mynd:
Þetta er hún Carmen Chácon sem er starfandi varnarmálaráðherra Spánar og er einmitt komin 7 mánuði á leið. Hún hefur hlotið gagnrýni fyrir "ástand" sitt og margir hafa sett spurningarmerki um hvort að tvílifra kona geti varið landið sem skyldi og hvort að kona með barn á brjósti geti tekið rökréttar ákvarðanir....bíddu hvaða ár er aftur?
Fyrir þá sem hafa færi á bendi ég á mjöööög skemmtilega og góða grein eftir hann Gunnar Hersvein í annað hvort laugardags eða sunnudagsmogganum síðan um síðustu helgi um þessa konu og þá umræðu sem um hana hefur skapast....
Annars segi ég bara,
lifið heil og áfram Frakkland í Eurovision!!
venlig hilsen,
Valdís Björt
Verð bara að blogga þessari mynd:
Þetta er hún Carmen Chácon sem er starfandi varnarmálaráðherra Spánar og er einmitt komin 7 mánuði á leið. Hún hefur hlotið gagnrýni fyrir "ástand" sitt og margir hafa sett spurningarmerki um hvort að tvílifra kona geti varið landið sem skyldi og hvort að kona með barn á brjósti geti tekið rökréttar ákvarðanir....bíddu hvaða ár er aftur?
Fyrir þá sem hafa færi á bendi ég á mjöööög skemmtilega og góða grein eftir hann Gunnar Hersvein í annað hvort laugardags eða sunnudagsmogganum síðan um síðustu helgi um þessa konu og þá umræðu sem um hana hefur skapast....
Annars segi ég bara,
lifið heil og áfram Frakkland í Eurovision!!
venlig hilsen,
Valdís Björt