Spælingar: Svarthol

þriðjudagur, júlí 04, 2006

Svarthol


Vegna umræðna um perlustrengi (eins og ég kýs að þýða pearl-thong úr engilsaxnesku) sló ég það fyrir forvitnis sakir inn sem leitarorð á "gúgul". Varð ég þar margs vísari um gerðir þessara undarlegu nærklæða. Eigi er ég viss um að ég gæti gengið í svona dóteríi en hugsanlega er það einhverjum til gagns og/eða gamans.

Langar ykkur í?

//eög

7 Comments:

Blogger Guðrún Vald. said...

Ég sé nú reyndar ekki myndina sem átti að fylgja þessari grein, en mér finnst viðeigandi að perlurnar séu brúnar.

4:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk takk, loksins einhver sem er mér sammála! :)

5:23 e.h.  
Blogger Jónas said...

já, eða rauða hluta úr mánuði.

9:39 f.h.  
Blogger Guðrún Vald. said...

Af hverju ekki að gera lífræna perlustrengi og nota ekta lambaspörð á strenginn?

12:41 e.h.  
Blogger Jónas said...

Guðrún, það kemur manni sko ekki á óvart að þú skulir vera í listnámi þegar maður heyrir svona hugmyndir!

Svo gæti maður verið með haustútgáfu þar sem væri krækiber og sparð til skiptis!

4:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

En þyrfti þá ekki að hjúpa kúlurnar með lakki svo þær myndu halda sér?

4:46 e.h.  
Blogger Guðrún Vald. said...

Ef talað er um hjúp dettur manni strax í hug súkkulaði, og þá væri tilvalið að hafa súkkulaðihjúpaðar rúsínur eða hnétur.

Og Jónas, ég stefni líka á að vera svona listamaður sem vinnur fullt með kúk og annað til að "sjokkera" og "testa mörkin". :)

5:34 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home