Svarthol
Vegna umræðna um perlustrengi (eins og ég kýs að þýða pearl-thong úr engilsaxnesku) sló ég það fyrir forvitnis sakir inn sem leitarorð á "gúgul". Varð ég þar margs vísari um gerðir þessara undarlegu nærklæða. Eigi er ég viss um að ég gæti gengið í svona dóteríi en hugsanlega er það einhverjum til gagns og/eða gamans.
Langar ykkur í?
//eög
7 Comments:
Ég sé nú reyndar ekki myndina sem átti að fylgja þessari grein, en mér finnst viðeigandi að perlurnar séu brúnar.
Takk takk, loksins einhver sem er mér sammála! :)
já, eða rauða hluta úr mánuði.
Af hverju ekki að gera lífræna perlustrengi og nota ekta lambaspörð á strenginn?
Guðrún, það kemur manni sko ekki á óvart að þú skulir vera í listnámi þegar maður heyrir svona hugmyndir!
Svo gæti maður verið með haustútgáfu þar sem væri krækiber og sparð til skiptis!
En þyrfti þá ekki að hjúpa kúlurnar með lakki svo þær myndu halda sér?
Ef talað er um hjúp dettur manni strax í hug súkkulaði, og þá væri tilvalið að hafa súkkulaðihjúpaðar rúsínur eða hnétur.
Og Jónas, ég stefni líka á að vera svona listamaður sem vinnur fullt með kúk og annað til að "sjokkera" og "testa mörkin". :)
Skrifa ummæli
<< Home