Spælingar: febrúar 2007

mánudagur, febrúar 26, 2007

Omálefnaleg færsla

Veit ekki hvort enn sé hægt að vitna í þetta blogg sem samfélagsins í nærmynd, eins og var eitt sinn sagt. Ég verð fyrir mína parta að segja að ég er komin með upp í kok á fræðitextum og blaðri. Kannski ég sé ekki á "réttri hillu" í lífinu því mannfræðin gengur jú að vissu leiti út á að koma niðurstöðum rannnsókna sinna á framfæri í TEXTA. Blöh. Líst vel á námið Hagnýt menningarmiðlun sem boðið er upp á í HÍ á masters-stigi. Þar væri hugsanlega hægt að læra að koma þekkingu á framfæri á annan hátt. Og er svo sem hægt, ætli það sé ekki bara ég sem er svo hugmyndasnauð.
En já, svo þetta blogg er ekki málefnaleg færsla heldur bara blaður. Gæti komið með tjáningu dagsins á ljótleika lífsins en geri það ekki því ég hef nýverið fengið þær upplýsingar að einnig sé mikilvægt að einbeita sér að fegurðinni í hlutunum. Já, og hananú. Hef þetta frá áreiðanlegum heimildarmanni.

Tvær vangaveltur að lokum. Til hægri og svo vinstri eða öfugt, eftir því hvort fólki þykir betra.

- hvernig stendur á því að þegar farið er í klippingu er hárið alltaf blásið og endar á því að vera eins og hjálmurinn á Prins Valíant?
- og af hverju fer allt í hakk þegar snjóar yfir Danmörku? Það virðist hafa komið öllum í opna skjöldu þótt snjónum hafi verið spáð með ágætum fyrirvara. Hnuss. Svo var þetta ekki einsu sinni bandbrjálað veður en samgöngur fóru allar í klessu. Pínu fyndið.

//eög

ein í viðbót: hvenær kemur sumarið í allri sinni dýrð?!!!!!!

fimmtudagur, febrúar 22, 2007



Hjólið mitt er í svipaðri aðstöðu núna svo ég hjóla ekki mikið í dag...

Bið að heilsa
//eög

föstudagur, febrúar 16, 2007

Mango!

hola! Que hay?
Skolanum lauk i dag :( og thad var emotional (trabant style)
Kennarar okkar eru yndislegustu konur, hafa hlotid nafnid mamas cubanas og vid munum sakna theirra mikid. Vid leystum thaer ut med gjofum og thaer gafu okkur guayaba (avoxtur) og otrulega falleg kort. Okkur hlakkar mikid til ad heimsaekja thaer i naestu viku og thyggja goda kaffid theirra. Thaer eru ekki bara bestu kennslukonurnar heldur virdist ssem vid seum ekki svo slaemir nemendur heldur. Bestu nemendurnir til ad kvota rett i thaer mun skemmtilegri og liflegri en thjodverjarnir hihihihi...
Eftir skolann forum vid med reyndar mjog hressum thyskum stelpum a arabiskan veitingastad (med ekkert arabiskt nema nafnid) og raeddum helforina og fidel.

Seinasta faersla var oklarud svo her kemur framhald:

Listakonan okkar goda og fallega bjargadi valentinusardeginum fyrir okkur gaf okkur kudunga og blom og sagdist elska okkur a okkar idilfogru tungu.
I partyinu fannst okkur vid vera i biomynd med bohem lidinu og svo ad horfa a dans battl. Eftir ad buid var ad loka hengum vid uta gotu med ollu thessu lidi og roltum svo med theim um Vedado-hverfid i leit ad leigubil. Endudum svo a thvi ad fa far i eldgomlum chevrolet. Thar vorum vid asamt tveim leigubilstjorum, listakonunni, djunum tveimur og thyskju stelpunni. semsagt 9 samtals.

A morgun yfirgefum vid manolito, yani, chubi og godu konuna og leggjum i hann til vinjales. Vedurspain er fyndin....stormur a leid fra florida thar sem samkvaemt heimildum kennara okkar hafa 8 manns latist ur kulda mun fara yfir kubu og tha adallega yfir occidental svaedid sem er einmitt svaedid sem vid munum dveljast a hvad mest naestu dagana....ja aevintyri, er haggi bara!!!?
Svo er thad ad fa stimpill ur landinu thvi vid verdum her lengur en 30 daga. vid nefnilega gleymdum ad taka thad med i reikninginn og thvi gaeti verid ad vid kaemum ekkert heim.....nei nei, tomt grin. Vid munum og fara i langa rod einhvern graan morguninn fyrir framan graa byggingu og ad lokum, vonandi fyrir lokun fa stimpil fra gladvaerri konu i stofnanabuningi thess efnis ad vid megum vera landinu og svo thad mikilvaegasta, megum yfirgefa thad (Aa veit hvad vid erum ad tala um...)

hasta la vista, beibi

Helga og valdis

Vangaveltur

- hvers vegna var enginn af spámönnunum kona? Samanber Jesú og lærissveinana, og svo Múhameð? Abraham og Móses og svo framvegis? Jú, það eru einhverjar konur nefndar hér og þar, auðvitað María mey, svo Khadija ein af konum Múhameðs og dóttir Múhameðs Aisha. En enginn af þeim hefur fengið spámanns/boðbera statusinn. Hví?

- er það tilviljun að orð sem tákna ómanneskjulega hluti í fleirtölu í arabísku, taka með sér lýsingarorð í eintölu kvenkyni? Nei, bara svona pæling...

- af hverju hafði Múhameð ekki vit á því að skipa eftirmann sinn áður en hann dó? Hann hefði getað komið í veg fyrir þessar fyrirsjáanlegu deilur hjá fylgjendum sínum um hver átti að taka við af honum. Umræður/deilur sem hafa staðið frá 7. öld og fram til dagsins í dag. Varð meira að segja vitni að þeim í tíma í gær (sunni vs. shii, friðsamlegt þó, engar meidsjör Íraksdeilur...).

- hví tókst mér ekki að baka súkkulaðiköku á mánudaginn þrátt fyrir að hafa fylgt uppskritinni í hvívetna? Kenni kökuforminu um, hefði átt að nota ofnskúffu.

-Heyr heyr og hrós til Jóhönnu Sigurðardóttur þingkonu sem lætur í sér heyra og mótmælti helvítis okurgræðgi bankanna á Íslandi og þeirra vaxtafáránleikum. Bendi á www.meinhorn.blogspot.com og þeirri útrás sem þar er tjáð vegna þessa (ath, ekki misskilja orðið útrás, einu sinni var það notað til að lýsa tjáningu tilfinninga: útrás. Þetta er eitt af því sem bankarnir hafa eyðilagt).

- finnst fólki það skrýtið að gerðar séu athuganir við klámráðstefnu sem halda á á Hótel Sögu í mars? Er það undarlegt að mótmæla iðnaði sem gengur að mestu leiti út á að niðurlægja konur og sýna ofbeldi gegn þeim sem sjálfsagðan hlut? Ég bara spyr.

- hvað finnst ykkur um þetta: "Pornography exist because men despise women. Men despise women beacause pornography exists." Hm...

Bið ykkur vel að lifa og koma fram við hvort annað af virðingu. Sengjú.
//eög





Mynd eftir Alberich Mathews.
Tekið af http://www.flickr.com/photos/alberich/361358991/

fimmtudagur, febrúar 15, 2007

hola

hola amigos
aevintyrir halda afram ad leita okkur upp, i gaer, a degi astarinnar, forum vid i romantiska ferd a Museo de la Revolucion og attum thar godar stundir med fidel, che og felogum.
ut um gluggan a safninu rakumst vid a spennandi listaverk a gotunni og skutumst thangad af forvitni. konnudumst iskyggilega vid sum verkanna og rakum inn nefid. thar sem vel var tekid a moti okkur a bohem-lidi. kemur i ljos a listakonan er gift islenskum manni og helt syningu sem vid saum badar a cultura. otrulega vinnastofa, litrik og skreytt, og tharna inn var astaraltari og tveir ofurflottir dj-ar (ekki eins flottir og silly..). okkur var svo bodid i party um kvoldid a club thar sem var ekki spilud salsatonlist heldur drum&base...jibbi..sma fri fra rassadilli og yfir i hardcore hopp!!!
ogedslega gaman, timinn er uti
baebae
lovs til allra
helgaogvaldis

mánudagur, febrúar 12, 2007

thokk se Che fyrir itali!!

jaeja godir halsar, her kemur litil ferdasaga...

Einu sinni voru tvaer ungar stulkur sem heldu, gladar i bragdi, nota bene, med rutuling til elstu borgar Kubu, Trinidad. Rutuferdin baud upp a ymis thaegindi, saeti af bestu gerd, nog plass og goda loftkaelingu, en erfid var hun tho sokum magalinga. Gledin helt tho lifi.
Er komid var til Trinidad-borgar foru tvaer duglegar stulkur ad leita ser ad gististad i formi casa particular og fundu fallega bleikt herbergi med badkari!!!! sem er oalgeng sjon her i landi og jokst gledin til muna thar til ad i ljos kom ad thessir aulastulkulingar hofdu einungis medferdis ljosrit (mjog god, engu ad sidur, annad i lit) af vegabrefi en ekki vegabrefin sjalf sem eru bradnaudsynleg a ferdalagi sem sliku og skilyrdi thess ad fa gistingu. Adsvifandi kom threkin kona i raudum, gaeti verid kubonskum kvennahlaupsbol og sagdi tranquilas amigas eda rolegan aesing vinkonur. Hoppadi hun svo med okkur um bord i hjolabil sem med alla farthega um bord halladi sirka 40 gradur til haegri. Skakkhjoladist grannur madur med okkur milli husa ad finna folk sem tilbuid var ad brjota login, eina nott. Endudum hja ungum tviburasystrum i blau herbergi alklaeddu blundum. Okkur leid svolitid eins og vid vaerum a leid i thailenska jomfruarfornarathofn... Eftir orlitla afsloppun i blundum heldum vid otraudar a diskotek sem reyndist vera musikhus thar sem ollum a ovart, serstaklega okkur dilludum vid rassi fyrir allra thjodakvikyndi upp a svidi. Vid toku faerir salsakennarar sem kenndu okkur almennnilegt rassadill og brjostahrist (tikatikatikatikatik). Adal salsakennarinn og vinur hans eda fadir (nokkud oljost) drogu okkur svo a annad disko, en vid gugnudum a midri leid og heldum threyttar heim a leid. Sofnudum vaerum blundi i blundunum okkar med skrolt hestvagnanna fyrir utan. Thegar vid voknudum timanlega klukkan half atta daginn eftir grunadi okkur sko ekki hvad thessi annars agaeti dagur bidi med fyrir okkur. Vid nortudum kurteisislega i morgunmat (enn sma magavesen sko) og logdum hressar i bragdi af stad uti borgin med turistasvipinn undir derinu. A leid fra husinu byrja menn ad kalla a kisur, sem reyndumst vera vid, og vid holdum hofdi hatt og thykjumst ekki vera neinar kisur. Thangad til vid tokum eftir ad thad er verid ad kalla a okkur af alvoru. Konan ljufa sem eldadi i okkur morgunmatinn hleipur thungum skrefum a eftir okkur til ad rukka okkur okurverdi fyrir kvoldmat og morgunmat sem vid hofdum i sakleysi okkar skilid ad vaeri innifalid. Thar med for restin af peningum okkar. shit. Gledinni var sko ekki tapad og vid heldum otraudar i leit ad hradbanka, en lifid er ekki alltaf lotteri og audvitad er ekki til atm i fornu borginni trinidad thar sem thraelar seldust ekki a kredid. Tilfinningarnar sem brutust um eru olisanlegar og vid tok innra panikk med ytra kuli. Hausar voru lagdir i bleyti thvi okkur langar ekki ad bua i trinidad peningalausar og ologlegar. Hvernig skal redda fari heim til gomlu godu havana??!
Sveittir hausar i bleiti horfdu i kringum sig og fundu japana nokkurn, sogdum honum raunarsogu okkar og hann helt sinum sama svip og for. ah hvad nu? Vid akvadum, Che style, ad deyja ekki radalausar, heldur gera thad sem kubanir gera svo snilldarlega: betla af turistum. Fyrsta betl voru thyskir krakkar sem trudu raunarsogu okkar naumlega en voru samt svo god hjortud ad gefa okkur 5 cuc. Tha vantadi bara 20... hmmm.. Nei sko sjaum vid ekki italina sem toludu svo hatt i rutulingnum! Helga nuddadi augun raud og gekk til theyrra sorgmaedd a svip. Valdis stod aftar sem nidurbrotin (mjog god leikkona a ferd). Italirnir sau svo auma i okkur ad theyr toku afallahjalp a okkur og gafu okkur 20 kallinn plus 5 kall i vidbot fyrir mat. Vid erum thessum havaeru ljosmyndurum med ofur longu linsurnar aevinlega thakklatar fyrir ad hafa ekki festst i alogum aulanna i Trinidad. Restin af deginum for i ad roa taugar og skoda Trinidad. Thad var ansi heitt a roltinu en vid sporudum peninga viturlega fyrir vokva. Einnig gafum vid folki sem atti enn minna en vid thannan daginn tannkrem okkar og sapu og einn sveittann bol... (allt sem vid attum tha stundina i alvoru..)
Thadf var notalegt ad setjast i mjuk saeti rutulingsins aftur eftir aevintyri dagsins og svifa heim i mengunina og kiss kiss hljodin. Auk thess sem Manolito og Chubi toku ofur vel a moti okkur heima. Chubi redi ser ekki fyrir kaeti og kastadist um a krafti skottsins. Manolito knusadi okkur og volver-kyssti i bak og fyrir feginn ad sja okkur heilar a hufi.
kottur uti myri setti upp a sig styri uti er aevintyri (i bili)

helita y oli

laugardagur, febrúar 10, 2007

Kvedjur fra cubu!

hi!
hef engan tima eftir a netinu...
her er allt gott ad fretta
utan sma magavesens
erum a leid til Trinidad og verdum thar um helgina.
Forum a teknodisko i gaer
skolinn er aedi
hasta la vista

helga

svei

Já djöfulsins! Ég er alveg sammála!

Það er allt of langt síðan eitthvað hefur verið skrifað hér. Ég kenni samskrifurum mínum um, þær stungu af ennþá lengra í burtu frá mér og ég hef varla verið viðræðuhæf síðan vegna sorgar, jú en þó einnig gleði vegna þess hversu gaman er hjá þeim. Orlítillar öfundar gætir þó einnig þar sem skítakuldi undir frostmarki er á dvalarstað mínum um þessar mundir. Ég lofa áhugaverðum, tja, alla vega einhverjum, færslum mjööög bráðlega.

//eög

p.s.