Spælingar: janúar 2007

mánudagur, janúar 29, 2007

...and tha savages wouldnt even carry my luggage...

ja skjott skipast vedur i lofti!
voknudum og forum i sturtu i rolegheitunum i sakleysi okkar a laugardaginn. Heyrum Jose tala vid einhverja konu nidri en stressum okkur ekkert a thvi, bidum bara eftir eggjakokunni. EN svo a medan Helga er a klaeda sig kemurhann med kaffi,en enga eggjakoku og segist thurfa ad talavid okkur badar. Vid - shit!
Forum nidur og thar eru hann og alfredo (thunnur) og Jose segjist thurfa ad henda okkur ut. ja henda okkur ut!
Vid pokkum og flyttjum til Manolito og konu hans sem bua i yndislegri ibud med verond a staerd vid faereyjar med utsyni yfir gomlu havana.
Eftir mikla ran nsokn finnum vid ut ad hann rak okkur ut afthvio ad alfredo vinur okkar her er hommi og ja michael lika.. Hommafobia daudans sko!
Nyja ibudin er samt betir. erum ekki lengur ad deyja ur hungri 24-7 thar sem thar er morguinmatur hinn fullkomnasti og kvoldmatur fyrir ca. 6 (fyrir okkur 2)
Manolito er lika ekkert ad skipta ser af okkur eda ad rota i hari. Hann er of busy vid ad laga hjolid, leikavid strakinn sinn, thjalfa dufurnar sinar, thvo thvott og fleira...
I gaer horfdum vid a csi a spaensku med konunni hans og bordudum is
mjog huggulegt
i dag for yan (yanovski) vinur okkar (svarti madurinn med russneska nafnid) med okkur i turista ferd utfyrir habana. very nice! (eins og vid ott og titt heyrum fra litid enskumaelandi vinum okkar her)
skolinnbyrjar a morgun og bratt getum vi bratt sagt eithvad annad vid folk en si eda no.
a midvikudag danskennsla og naesta helgin strondin.
annars soknum vid sithreytta honey dog thar sem hundurinna nyja stadnum geltir sifellt.lika a nottunni. ja thad er yndaelt!
Annars er solin buin ad fela sig undanfarna daga

kv,
baldis og elga

föstudagur, janúar 26, 2007

la vida en habana

Hola amigos!

me gusta el ron
e perro dolce (honey dog)
Husid okkar i Havana er yndislegt! Alltaf hreint, med 100% thjonustu og fallegu porti. Thad besta vid thad(fyrirutan jose) er Honey Dog. Hann vaktar husid okkar med mis vokulu auga. Thetta er ljotasti hundura jardriki en vid elskumhann og viljum eiga hann. Hann likist helst hienu og kind og er svo slappur alltaf ad hann dottar sifellt sitjandi. Og hefur varla orku i ad bregda greyid...

Eftir kvoldstund med hrokafullum, fulum, fullum og stifum islendingum i gaer forum vid i husid hennar Beatris. Thar er enginn Jose og enginn Honey Dog og aldeilis ekki hreint! Eldhusid er eins og svinastija en svinid byr tho inna badherbergi. I alvoru. Vid forum tho ekki a klostid svo vid saum thad ekki med eigin augum,heyrdum adeins i thvi. Nog var tho af rommi, reagge-ton tonlist og skemmtilegu folki. Hun var med heila havana club og eina litla kokdos, thid getid imyndad ykkur hlutfollin!
Beatris er flott kona med skodanir, greinilega mikid bohem. Hun hraekti vel af rommi a altarid adur en bodid var oghelt uppi stemmningunni.Alfredo dansadi af list a medan gasid logadi inni i eldhusi. Thakid a husinu hennar er ad hrynja vegna thess ad svalirnar fyrir ofan eru ad hrynja. Thad fann madur med sma hruni af drasli a hausinn i takt vid bassann.
Vid hofum verid svoheppnar ad kynnast hinum cubverska dafyd(the only gay in the village) Hann baud okkur i kaffi i gaer og dansadi sma reaggeton fyrir okkur.
Hann er stoltur hommi, nokkud thykkur og avalt i of stuttum bolum. En yndislegur ad ollu leiti og vill allt fyrir okkur gera. I kvold holdumvid a diskotek med honum og alfredo thar sem mikid verdur dansad vid reaggeton, salsa og house. Thar munu their samviskusamlega leita ad manni fyrir Baldisi. Hann mun vera fallegur toffari og theldokkur, hels hipphoppari ad stil segir Alfredo. Tha mun barn theirra verda fallegt eins og hann segir hann. Vid erum tilbunar a disko eftir godan salsatima a godu fyllerii her a thessumbar. Kennarinn var sko ekki af verri endanum! ...ekki rommid heldur svosem.
Thynnkan i gaer var eftir thvi... en eggjakaka jose reddadi okkur asamt kaffi dafyds. Held vid vaerum vid naeringarskort ef ekki vaeri fyrir velviljada kubani thvi her faest ekkert i budum! nema romm...

Vid soknum ykkar allra og sendum sudraent knus og kossalaeti til ykkar

A manudag hefst svo alvaran med intensifu nami i spaensku. Jose er buinn ad redda einkakennslu handa okkur a halfvirdi.Einn kennari a mann sko. Special price for you, my friend.

las estranjeras

ps. viva kukolito

miðvikudagur, janúar 24, 2007

Eg spila tennis a manudogum

Hola amigos!

=flug gekk vel fyrir utan ad helga var tekin af heilbrigdiseftirlitinu fyrir ologlegan innflutning a flatkokum.
=Ibudin er frabaer og serstakelga eigandi hennar og pabbi okkar heri havana ad nafni jose. Hann passar okkur og verndar og eldar oni okkur og bara allt
=tyndumst i dag.heitt! og vid vorum threyttar eftir langa langa gongu.
=Haskolinn er trilljon byggingar!
=erum a fina barnum hans jan salsakennara og voruma[ ljuka billjard med honum og jose.
=a morgun fer jan me[ okkur a house disko
=Alfredo! merkilegur og tharfnast meiri t'ima til 'utsk'yringa, enda veikur 'i dag>*
=f'orum i volundarhus sem endadi i tolvuherbergi fullu af tattuverudum ungum drengjum sem hafa akvedid ad gera tvid tolvu pabba helgu
=verdum ad driofa okkur
pabbi (jose) bidur

ciao

Baldis e elga

föstudagur, janúar 19, 2007

fimmtudagur, janúar 18, 2007

kvennaskólaskörungur

Sælar,

ég vil bara lýsa yfir eindregnum stuðning við framboð Höllu Gunnarsdóttur, blaðakonu og fyrrum fótboltakonu og fótboltaþjálfara til formanns KSÍ!!
Konan veit hvernig á að fara að hlutunum og ég vona innilega að hún vinni hina tvo kallana, sérstaklega í ljósi þess hve illa kvennafótbolti er metinn innan KSÍ (KarlrembuSambandÍslands)!

Meira um þetta mál á mbl.is

kv,
valdís

ps. já það er rétt ég tala af biturri reynslu!!!

miðvikudagur, janúar 17, 2007

Hjálp!

er í tilvistarkreppu enn og aftur!
Langar að læra meira eftir að ég útskrifast.
Veit ekki hvað og veit ekki hvar!?
í framtíðinni langar mér að verða mikil athafna kona að gera eithvað spennandi. Kannski kvikmyndir, heimildamyndir, sjónvarpsþætti, stjórna einhverjum samtökum eða annað krefjandi.
Hvað á ég að læra og hvar?

Endilega komið með tillögur!!


ein örvæntingarfull

(helga)

tileinkað ellusnum mínum;)

"WAR IS ONLY AN INTERVENTION"

Margaret Mead

þriðjudagur, janúar 16, 2007

Er allt að fara til Fjandans?


Þetta er trailer úr nýrri bandarískri heimildarmynd sem er ótrúlega áhugaverð og óhugnaleg! www.jesuscampthemovie.com
Úff ég er orðlaus yfir þessu!

föstudagur, janúar 12, 2007

soley.blog.is

Stolið af vef Sóleyjar Tómasdóttur, mæli með þessari síðu, margt gott, skemmtilegt, áhugavert og síðast en ekki síst feminískt!

Hvernig tengjast kynjahlutföll jafnrétti?

"Mér finnst það ekkert sérstaklega flókið - en athugasemdir á blogginu mínu að undanförnu gefa tilefni til smávegis útskýringa. Tvær nýlegar fréttir sýna ansi mikla kynjaslagsíðu í dómum og ég þykist fullviss að konur, sem hafa ótvírætt meiri skilning á reynsluheimi kvenna en karlar, myndu leiðrétta hana - a.m.k. að hluta til.

Á mbl.is í dag er greint frá dómi sem karlmaður hlaut fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi konu sína. Sannað þótti að hann hefði valdið konunni umtalsverða áverka, enda hafi hann brugðið belti eða lykkju um háls hennar í kyrkingarskyni. Ofbeldið stóð í 20 til 30 mínútur. Fyrir vikið hlaut maðurinn 9 mánaða skilorðsbundið fangelsi.

Á mbl.is þann 20. desember sl. er greint frá dómi sem karlmaður hlaut fyrir að stela 8 lambalærum, lambakótilettum, lambahrygg, þremur ýsuflökum og fæðubótarefnum úr ýmsum matvöruverslunum í Reykjavík. Þýfið var metið á um 55 þúsund krónur. Fyrir vikið hlaut maðurinn 6 mánaða óskilorðsbundið fangelsi.

Tvennt finnst mér einkar athyglisvert þegar dómarnir eru bornir saman:

Ef 55.000 krónur þýða 6 mánaða fangelsi - er þá hægt að verðleggja konuna á 82.500 krónur?
Ef skilorðsbinding dóma fer eftir því hversu hættulegir glæpamennirnir eru sjálfum sér og samfélaginu - má þá álykta að matarþjófurinn sé hættulegri umhverfi sínu en ofbeldismaðurinn?

Þetta er bara eitt lítið dæmi um vermætamat og forgangsröðun dómskerfis og löggjafarvalds. Það er nauðsynlegt að refsilöggjöfin taki til alvarleika mála og að dómskerfið meti afbrot út frá sjónarhóli beggja kynja.

Eins og fram kom í bloggfærslu minni í gær eru konur 23 af 63 þingmönnum í dag og hæstiréttur samanstendur af 2 konum og 7 körlum. Þessu þarf að breyta ef lýðræðið á að virka sem skyldi."
Sóley Tómasdóttir

Mikið svakalega er ég sammála henni.
//eög

Spæling...

Eru konur konum verstar?


fimmtudagur, janúar 11, 2007

sælar (já það kommenta aldrei neinir karlar hér!)

Er að lesa alveg hreint frábæra bók, sem ber heitið Geographies of Exclusion og er eftir David Sibley. Afar skemmtilegar pælingar!

En hér er ein sem mig langar að fá komment á....því mér finnst erfitt að vera sammála henni....svo endilega skellið áliti ykkar inn í kommentakerfið..ekki vera hrædd..the truth is out there...

"Power relations are always relations of autonomy and dependence and are necessarily reciprocal. The distribution of power in a relationship may be very assymetrical but an agent always maintains some control in the relationship and may escape complete subjugation."

Really? Kannksi ef samskiptin eru face-to-face en ekki ef það er til dæmis Jyllandsposten að tala um hvað allir múslimar eru mikil fífl hvað geta þeir þá gert...sem sagt þá tel ég að skilgreiningarvald komi í veg fyrir að ofangreind tilvitnun gangi upp!!

en já...eða nei...

kv,
valdístilfagurrafljóða

miðvikudagur, janúar 10, 2007

UNISON

One hand loves the other so much on me

Born stubborn me
Will always be
Before you count
123
I have grown my own private branch
Off this tree

You gardener you
Discipliner domesticly
I can obey all of your rules
And still be me

I never thought I would compromise

Let's unite tonight
We shouldn't fight
Embrace you tight
Let's unite tonight

I thirve best hermit-style
With a beard and a pipe
And a parrot on each side
Now I can't do it without you

I never thought I would compromise




Takk Valdís fyrir að minna mig á alla fegurðina í þessu lagi!
Maður verður pínu klökkur að sjá hana svona emotional að flytja þetta...

Ást og friður,
Helga

...little miss sunshine



Mæli með þessari mynd fyrir alla sem ekki hafa seð hana ennþá.
Þið hin, kíkið á hana aftur, þó ekki sé nema fyrir endaatriðið :)




Alger sólargeisli!!!
//eög

I feel just lika a child


...elska þennann mann...

Helga

?



Afhverju er árás Bandaríkjamann í Sómalíu ekki forsíðufrétt?

Efnisorð:

þriðjudagur, janúar 09, 2007

bandarískt lýðræði.....

Terrified Soldiers Terrifying People
*Inter Press Service*
Dahr Jamail and Ali al-Fadhily*FALLUJAH, Iraq, Jan 8 (IPS)

- Ten-year-old Yassir aimed a plastic gun at a passing U.S. armoured patrol in Fallujah, and shouted "Bang! Bang!"*Yassir did not know what was coming. "I yelled for everyone to run, because the Americans were turning back," 12-year-old Ahmed who was with Yassir told IPS. The soldiers followed Yassir to his house and smashed almost everythingin it. "They did this after beating Yassir and his uncle hard, and they spoke the nastiest words," Ahmed said.
It is not just the children, or the people of Fallujah who are frightened. "Those soldiers are terrified here," Dr. Salim al-Dyni, a psychotherapist visiting Fallujah told IPS. Dr Dyni said he had seen professional reports of psychologically disturbed soldiers "while serving in hot areas, and Fallujah is the hottest and most terrifying for them."

Dr. Dyni said disturbed soldiers were behind the worst atrocities. "Most murders committed by U.S. soldiers resulted from the soldiers' fears."Local Iraqi police estimate that at least five attacks are being carried out against U.S. troops in Fallujah each day, and about as many against Iraqi government security forces. The city in the restive al-Anabar province to the west of Baghdad has been under some form of siege since April 2004. That has meant punishment for the people. "American officers asked me a hundred times how the fighters obtain weapons," a 35-year-old resident who was detained together with dozens of others during a U.S. military raid at their houses in the Muallimin Quarter last month told IPS.
"They (American soldiers) called me the worst of names that I could understand, and many that I could not. I heard younger detainees screaming under torture repeating 'I do not know, I do not know', apparently replying to the same question I was asked."

U.S. soldiers have been reacting wildly to attacks on them. Several areas of Fallujah recently went without electricity for two weeks after U.S. soldiers attacked the power station following a sniperattack.Thubbat, Muhandiseen, Muallimeen, Jughaifi and most western parts of the city were affected. "They are punishing civilians for their failure to protect themselves," a resident of Thubbat quarter told IPS. "I defy them to capture a single sniper who kills their soldiers. "Many of those killed in the ongoing violence are civilians. The biggest local complaint is that U.S. forces attack civilians at random in revenge for colleagues killed in attacks by the resistance.

More than 5,000 civilians killed by U.S. soldiers have been buried inFallujah cemeteries and mass graves dug on the outskirts of the city, according to the Study Centre for Human Rights and Democracy, a non-governmental organisation based in Fallujah.
"At least half the deceased are women, children and elderly people,"group co-director Mohamad Tareq al-Deraji told IPS. Overstretched U.S. soldiers appear to be punishing civilians while suffering from some form of post-traumatic stress disorder.
IPS reported Jan. 3 that new guidelines released by the Pentagon last month allow commanders now to re-deploy soldiers suffering from such disorders.According to the U.S. military newspaper Stars and Stripes, service members with "a psychiatric disorder in remission, or whose residual symptoms do not impair duty performance" may be considered for duty downrange. It lists post-traumatic stress disorder as a "treatable" problem.

Steve Robinson, director of Veterans Affairs for Veterans for America told IPS correspondent Aaron Glantz that "as a layman and a former soldier I think that's ridiculous."If I've got a soldier who's on Ambien to go to sleep and Seroquel and Qanapin and all kinds of other psychotropic meds, I don't want them to have a weapon in their hand and to be part of my team because they're a risk to themselves and to others," he said. "But apparently, the military has its own view of how well a soldier can function under those conditions, and is gambling that they can be successful."

kv,
valdístilfólksins

ps. hef heyrt út undan mér að kvikmyndin Flags of our fathers (assholes) hafi að geyma flott stríðsatriði....getur einhver útskýrt fyrir mér hvað telst flott stríðsatriði!?

mánudagur, janúar 08, 2007

mynd ársins?


sunnudagur, janúar 07, 2007

uppgjör # 3

Persónulega og ópólitíska útgáfan

Tónleikar ársins: Sykurmolarnir, Sufjan Stevens og Sigurrós á Klambratúni. Mig langar líka að nefna Náttúrutónleikana, Airwaves (með Erlend Öye, Islands og Go! Team) og Innipúkann en það byrjar ekki á s...

Sýning ársins: Pina Bausch og Gruppo Corpo. Ótrúlegar danssýningar. Eldhús eftir máli er hinsvegar leikhússýning ársins. Drífið ykkur ef hún er enn sýnd!

Bók ársins: Unbearableg Wieght eftir Susan Bordo, Flugdrekahlauparinn og Kafka on the Shore.

Bíómynd ársins: The Road to Guantanamo, Brokeback Mountain og Volver.

CD ársins: Diskur Kanadískur sveitarinnar Arcade Fire, Funeral
Kona ársins: Björk (alltaf svo lengi sem hún lifir og lengur)

Djöfull ársins: BA ritgerðardruslan og BA ritgerðir yfir höfuð

Hype '06: Myspace auðvitað!

Fleira sem stendur uppúr: Róm, Amalfi, Capri -ferðin með famelíunni. Stjórnmálaskóli feministafélagsins, Eggertsgatan, Undarleg ferð á Skóga, Esjuganga með Rúnu og Constantin, Myndatökuparty okkar Silju og Valdísar og margt margt fleira...
Sigur 2006: að sættast við fortíðina.

Undur '06: Elín Ösp sem hristi BA ritgerð fram úr erminni samhliða mörgum öðrum störfum, flutningum og fleiru.

Útlendingar ársins: Nick, Brendan og Bobby Fisher.

Lærdómur 2006: Mjög mikill! Til dæmis: Heilsan skiptir öllu máli, Góðir vinir er það dýrmætasta sem maður finnur í lífinu, feminismi er málið en gerir mann bitrann...

Efnisorð:

uppgjör #2

Gleðilegt nýtt ár 007!
Ár hins geðþekka Jóns bónda...

Smá samantekt að fyrirmælum ritstýru.

Erlent
maður ársins: George W. Bush fyrir sína einstöku mannkosti og hæfileika til góðra ákvarðana. GRÍÍÍÍÍÍÍÍÍN!!!!!!!!!!!!
mistök ársins: hernámið í Írak, ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart
gleðiefni ársins: ?
klúður ársins: þegar Ísraelar ljóstruðu því upp á þeir ættu kjarnavopn (ó er það?)

Innlent
maður ársins: hm?
mistök ársins: að setja fólk í ráðherrastöður sem hefur ekki einu sinni verið kosið á þing, hvað þá meira.
gleðiefni ársins: að menntamálaráðuneytið hafi ákveðið að eyða peningum í íslenskukennslu fyrir útlendinga + brottför bandaríkjahers (hm, þetta má skilja á svo vegu, en báðir eru á nokkurn hátt réttir. Ríkið tapaði fé á lélegum samningi þegar herinn fór...).
klúður ársins: fórdómafull umræða um útlendinga í kjölfar ummæla Frjálslynda flokksins...

Frekar innihaldsrýr samantekt.
Afsakið andleysið.
Vonandi lyftist andinn í takt við lengri sólargang.

//eög

p.s. til að bæta fyrir svartnættið kemur hér væmin mynd. Mynd af árinu 2007?

föstudagur, janúar 05, 2007

Undur og stórmerki

Í gær gengu tvær rauðklæddar verur inní svarthvítan mörgæsahóp pólitíkusa í bandaríkjunum. Enginn veit hverskonar verur þetta eru, hvaðan þær koma eða hvað þær geta.


Við bíðum bara spennt


Helga

og já til hamingju með 007!

miðvikudagur, janúar 03, 2007

uppgjör #1

"it was unlike the story it was written to be"


kv,
valdístilfólksins

ps. þetta er fengið góðfúslega að láni frá drottningu að nafni Joanna Newsom