Spælingar: apríl 2007

sunnudagur, apríl 29, 2007

Be afraid, be very afraid....



Er það rétt að ekkert sé að óttast nema óttann sjálfan?
Hvað með kóngulær?


...og hvernig var þetta aftur með ng- og nk- regluna?
Aldrei tvíhljóði fyrir framan þessa tvo stafi?
En ég meina,,, ekki er kónguló skrifuð konguló eða hvað?!

Stigbreytingarkveðjur,
málfræðinördið Elín Ösp

miðvikudagur, apríl 25, 2007

"the so-called Griboyedov affair"



In 1829, a Russian mission was sent to Iran headed by Griboyedov to force the Iranian government to pay its debt to Russia. The mission, however, did not limit itself to its specific task and attempted to rescue a number of Christian women who, according to rumour, had been forcibly converted to Islam and kept in the harams of wealthy Iranians. The news of Russian Cossacks forcing their way into harams and taking these women out insulted national honour and prompted the clergy to issue a fatwa declaring it a religious duty to rescue Muslim women from the unbelievers. As a result, a crowd of Iranian men attacked the Griboyedov mission and killed all of them. The clergy, then, were fearful that foreign powers might not stop at taking over Iranian commerce, mining, banking and construction, but also put their hands on ´wheat plantations and Muslim women´.

Já, þetta er hugljúf saga um sannan hetjuskap og mikla karlmennsku. Ef að hópur Rússa hefði ekki ákveðið að koma til bjargar konum sem einhver sagði að væru kannski í hættu hefðu þeir aldrei verið drepnir af mönnum sem héldu að Rússar stunduðu stuldur á konum og öðrum eignum írönsku þjóðarinnar.....magnað!!! (ok, Rússar voru samt að framkvæma pínu arðrán....pínupons)

kv,
valdís

ps. í BA skrifum verða pistlar ekki mikið skemmtilegri en þetta so take your criticism and shove it up your ass....on second thouhgt shove it in a comment..or two....ok?

þriðjudagur, apríl 24, 2007

Aðeins meiri Björk




Fann þetta á síðunni hennar Valdísar (ekki okkar samt sko, heldur Valdísar sem ég vann með á RÚV (kastljós skriftu Valdísar)) vallarinn.blogspot.com
Vá hvað ég öfunda þessar stelpur! verð bara að segja það.
Hefði átt að læra á blásturshljóðfæri en ekki boring piano!!
Annars er ég að stelast frá BA.
Góðar stundir

helga

sunnudagur, apríl 22, 2007

Eina osk...



//eög

föstudagur, apríl 20, 2007








Frá Banksy.

//eög

fimmtudagur, apríl 19, 2007

Gleðilegt sumar!

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

þriðjudagur, apríl 17, 2007

Fleiri myndir frá Kúbu á leiðinni


ég er að hlaða myndum inn...
Þær má sjá hér




hasta luego

Helga

laugardagur, apríl 14, 2007

að læra...

...eða ekki læra?

Undarlegt fyrirbæri þetta "shuffle".
Strundum hata ég það líkt og 'laga-auglýsingar' í útvörpum (æi þið vitið þegar brot af lögum sem spiluð munu vera á tiltekinni útvarpsstöð... ógeðslegt!), eða eithvað mun verra. Það er þegar blöndunin er svo slæm að mig langar að æla (upp því sem ég hef heyrt -og ekki verður tekið til baka). Sumt bara fer ekki saman. (punktur)
En stundum er þetta svo þægilegt fyrir latan huga og jafnvel latara eyra (eyru?).

Stundum kemur shufflarinn líka svo skemmtilega á óvart. Eins og áðan þá komu 4 Radioheadlög í röð (tilviljun?). Það kom skemmtilega á óvart og þakka ég mr. shuffle fyrir að minna mig á gamla og góða kunningja.


(reyndar hefur Coldplay líka komið undarlega oft upp, það var minna skemmtileg tilviljun... ekki móðgast Chris þú ert ógeðslega sætur! ok?)

Fyrir utan yndislega fjölskyldur og vini og bara allt vil ég sérstaklega þakka ipodinum mínum fyrir hjálpina við B.A. skrifin. Þetta hefði aldrei veirð hægt án þín blessaður. Takk.


Nei ekki blekkjast ég er ekki búin!

Sit einmitt sveitt við núna með hvítvín í einni og lyklaborðið í hinni ...eða bla

Ég óska engum þetta BA helvíti hvorki vinum né óvinum.


Friður,

Helga

ps. nú kekmur mr. shuffle með uppáhaldslagið mitt of all times. tilviljun?

miðvikudagur, apríl 11, 2007



"I mean, the human race, we are a tribe, let's face it, and let's stop all this religious bullshit. [...]Just drop it. We're all fucking animals, so let's just make some universal tribal beat. We're pagan. Let's just march. "


-Björk

þriðjudagur, apríl 10, 2007

???


declare independence, don´t let them do that to you!!!

Fann þessa mynd í tilefni þess að nú eru liðin 4 ár frá því að Bandaríkjaher (eða Bandamenn, eins og þeir eru nú oft nefndir hér heima) réðust inn í Bagdad og náðu þar yfirráðum. Myndin er einmitt tekin á þeim degi, nánar tiltekið 9. apríl 2003.

kv,
el valdís

fimmtudagur, apríl 05, 2007

Björk skilar auðu


Ég er brjálaður aðdáandi Bjarkar, dýrka hana og dái.
Mér brá þessvegna þegar ég sá fyrirsögninga "Björk skilar auðu".
Ha? Björk flottasta kona heims? skilar bara auðu?

En svo fattaði ég.

Björk svo áhrifamikil að hún hefur bara áhrif á sinn hátt.
Hún þarf ekkert að blanda sér inní þessa leiðinlegu flokkapólitík, heldur bara beita sér í þeim málefnum sem hún hefur áhuga á á sínum eigin forsendum og á sinn hátt.

Björk skilar auðu en hún skilar sko sínu.



Björk sjokkeraði celeb-sjúka heiminn í svanakjólnum góða


Langt á undan Di Caprio að pósa með ísbirni

Helga

miðvikudagur, apríl 04, 2007

........bí bí og blaka.......

"Fuglinn getur átt góða daga, þótt hann sje settur í lokað búr, eða fjaðrir hans sjeu stífðar, en hann er þá sviptur frelsinu og vængirnir verða honum þá gagnlausir, en enginn getur sagt, hve langt flug hans hefði getað þreytt, ef hann hefði verið sjálfráður."

Bríet Bjarnhéðinsdóttir, á fyrirlestri um hag og réttindi kvenna árið 1887, sem var fyrsti fyrirlestur konu á Íslandi.







kv,
el valdís

þriðjudagur, apríl 03, 2007

Herra heimur?


æji nei... í lavöru?
úff nei takk!

sunnudagur, apríl 01, 2007

Stelpur, hagið ykkur!




...fékk þetta frá Ellu snillingi...

Helga